Leverkusen lætur ekki undan og lagði Roma á útivelli Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. maí 2024 21:11 Robert Andrich og Jeremy Frimpong fagna öðru marki Leverkusen. Image Photo Agency/Getty Images Bayer Leverkusen vann 2-0 útivallarsigur gegn Roma á meðan Marseille og Atalanta skildu jöfn 1-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Gianluca Scamacca kom Atalanta yfir á 11. mínútu leiks gegn Marseille eftir góðan undirbúning Teun Koopmeiners. Heimamenn Marseille jöfnuðu aðeins níu mínútum síðar þegar varnarmaðurinn Chancel Mbemba kom boltanum í netið. Atalanta are unbeaten in their last NINE European away games 😳👏 pic.twitter.com/2uGtnsbudh— LiveScore (@livescore) May 2, 2024 Í leik Leverkusen gegn Roma kom Florian Wirtz gestunum yfir á 28. mínútu. Robert Andrich tvöfaldaði svo forystuna á 73. mínútu og kom gestunum í góða stöða fyrir seinni leikinn. 4️⃣7️⃣ games unbeaten for Bayer Leverkusen this season. pic.twitter.com/ukLLa4rYu1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 2, 2024 Liðin mætast aftur að viku liðinni, fimmtudaginn 9. maí klukkan 19:00. Ítalski boltinn Evrópudeild UEFA Þýski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Gianluca Scamacca kom Atalanta yfir á 11. mínútu leiks gegn Marseille eftir góðan undirbúning Teun Koopmeiners. Heimamenn Marseille jöfnuðu aðeins níu mínútum síðar þegar varnarmaðurinn Chancel Mbemba kom boltanum í netið. Atalanta are unbeaten in their last NINE European away games 😳👏 pic.twitter.com/2uGtnsbudh— LiveScore (@livescore) May 2, 2024 Í leik Leverkusen gegn Roma kom Florian Wirtz gestunum yfir á 28. mínútu. Robert Andrich tvöfaldaði svo forystuna á 73. mínútu og kom gestunum í góða stöða fyrir seinni leikinn. 4️⃣7️⃣ games unbeaten for Bayer Leverkusen this season. pic.twitter.com/ukLLa4rYu1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 2, 2024 Liðin mætast aftur að viku liðinni, fimmtudaginn 9. maí klukkan 19:00.
Ítalski boltinn Evrópudeild UEFA Þýski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira