Guðni stal senunni í Smáranum: „Sástu forsetann þarna?“ Aron Guðmundsson skrifar 1. maí 2024 08:58 Guðni Th, fráfarandi forseti Íslands, var á meðal áhorfenda á fyrsta leik Grindavíkur og Keflavíkur í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson var á meðal áhorfenda á fyrsta leik Grindavíkur og Keflavíkur í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta í gær. Hrifning hans á einni af flottustu körfu leiksins leyndi sér ekki og voru sérfræðingar Körfuboltakvölds yfir sig hrifnir af viðbrögðum Guðna sömuleiðis. Leiknum lauk með átta stiga sigri Grindavíkur, 102-94 og halda þeir því inn í leik tvö í Keflavík með einn vinning á móti engum vinningi Keflvíkinga sem munu þurfa að spjara sig án síns besta leikmanns, Remy Martin, sem sleit hásin í leik gærkvöldsins og verður ekki meira með á þessu tímabili. Bæði lið sýndu fína takta í leik gærkvöldsins og var hvergi gefið eftir. Þeir sem horfðu á ættu þó að geta sammælst um að Grindvíkingar hafi átt eina flottustu körfu leiksins undir lok annars leikhluta. Í þeirri sókn átti Ólafur Ólafsson langa sendingu fram völlinn frá annarri endalínunni í átt að DeAndre Kane sem á einhvern óskiljanlegan hátt náði að setja niður þriggja stiga körfu úr því sem virtist nær vonlaus staða. Spjaldið og ofan í. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var á meðal áhorfenda í Smáranum og hrifning hans af þessari spilamennsku Grindvíkinga leyndi sér ekki. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Guðni Th. stal senunni í Smáranum Subway-deild karla Grindavík Keflavík ÍF Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Leiknum lauk með átta stiga sigri Grindavíkur, 102-94 og halda þeir því inn í leik tvö í Keflavík með einn vinning á móti engum vinningi Keflvíkinga sem munu þurfa að spjara sig án síns besta leikmanns, Remy Martin, sem sleit hásin í leik gærkvöldsins og verður ekki meira með á þessu tímabili. Bæði lið sýndu fína takta í leik gærkvöldsins og var hvergi gefið eftir. Þeir sem horfðu á ættu þó að geta sammælst um að Grindvíkingar hafi átt eina flottustu körfu leiksins undir lok annars leikhluta. Í þeirri sókn átti Ólafur Ólafsson langa sendingu fram völlinn frá annarri endalínunni í átt að DeAndre Kane sem á einhvern óskiljanlegan hátt náði að setja niður þriggja stiga körfu úr því sem virtist nær vonlaus staða. Spjaldið og ofan í. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var á meðal áhorfenda í Smáranum og hrifning hans af þessari spilamennsku Grindvíkinga leyndi sér ekki. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Guðni Th. stal senunni í Smáranum
Subway-deild karla Grindavík Keflavík ÍF Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira