LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2024 07:01 LeBron James hefur spilað fyrir Los Angeles Lakers síðan 2018 en gæti nú fært sig um set. Justin Ford/Getty Images Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Nú er talið að stórstjarnan LeBron James gæti ákveðið að losna undan samningi sínum hjá Lakers og því verið án félags þegar lið fara að undirbúa sig fyrir næstu leiktíð. "I think LeBron intends to opt out of his contract and become a free agent for the first time since 2018."👀 @WindhorstESPN pic.twitter.com/4LkT1tMFmW— Get Up (@GetUpESPN) April 30, 2024 Hinn 39 ára gamli LeBron lék frábærlega í einvíginu gegn Denver en það dugði því miður ekki til. Síðan þá hefur verið talað um að hann gæti hafa spilað sinn síðasta leik en svör LeBron voru heldur loðin þegar hann var spurður út í framtíð sína eftir að Lakers féll úr leik. Nú er talið líklegt að LeBron, sem á eitt ár eftir af samningi sínum við Lakers, gæti tekið þá ákvörðun að losna undan samningi og því verið frjálst að semja við hvaða lið sem er. Að sama skapi er Lakers sagt vera að skoða það að semja við LeBron að nýju til þriggja ára sem og að félagið ku vera opið fyrir hugmyndinni að velja son hans, Bronny James, í nýliðavali NBA-deildarinnar í júní. Lakers are "very open" to helping LeBron fulfill his dream of playing with Bronny by potentially drafting him in JuneLeBron is “expected” to play up to two more seasons(via @ShamsCharania, @jovanbuha, @sam_amick) pic.twitter.com/OPWP5QKNCB— Bleacher Report (@BleacherReport) April 30, 2024 Ofan á allt þetta virðist það næsta öruggt að Darvin Ham verði ekki áfram þjálfari liðsins en leikmenn Lakers virtust missa allt traust til þjálfarans undir lok leiktíðarinnar. Sama hvað gerist í málum LeBron þá má reikna með að það verði nóg um að vera hjá hinu sögufræga félagi í sumar. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55 LeBron James gæti hafa spilað kveðjuleik sinn LeBron James skoraði 30 stig og átti 11 stoðsendingar fyrir LA Lakers í gærkvöld en það dugði ekki til í leik sem reyndist síðasti leikur liðsins á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta. 30. apríl 2024 07:31 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Sjá meira
Nú er talið að stórstjarnan LeBron James gæti ákveðið að losna undan samningi sínum hjá Lakers og því verið án félags þegar lið fara að undirbúa sig fyrir næstu leiktíð. "I think LeBron intends to opt out of his contract and become a free agent for the first time since 2018."👀 @WindhorstESPN pic.twitter.com/4LkT1tMFmW— Get Up (@GetUpESPN) April 30, 2024 Hinn 39 ára gamli LeBron lék frábærlega í einvíginu gegn Denver en það dugði því miður ekki til. Síðan þá hefur verið talað um að hann gæti hafa spilað sinn síðasta leik en svör LeBron voru heldur loðin þegar hann var spurður út í framtíð sína eftir að Lakers féll úr leik. Nú er talið líklegt að LeBron, sem á eitt ár eftir af samningi sínum við Lakers, gæti tekið þá ákvörðun að losna undan samningi og því verið frjálst að semja við hvaða lið sem er. Að sama skapi er Lakers sagt vera að skoða það að semja við LeBron að nýju til þriggja ára sem og að félagið ku vera opið fyrir hugmyndinni að velja son hans, Bronny James, í nýliðavali NBA-deildarinnar í júní. Lakers are "very open" to helping LeBron fulfill his dream of playing with Bronny by potentially drafting him in JuneLeBron is “expected” to play up to two more seasons(via @ShamsCharania, @jovanbuha, @sam_amick) pic.twitter.com/OPWP5QKNCB— Bleacher Report (@BleacherReport) April 30, 2024 Ofan á allt þetta virðist það næsta öruggt að Darvin Ham verði ekki áfram þjálfari liðsins en leikmenn Lakers virtust missa allt traust til þjálfarans undir lok leiktíðarinnar. Sama hvað gerist í málum LeBron þá má reikna með að það verði nóg um að vera hjá hinu sögufræga félagi í sumar.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55 LeBron James gæti hafa spilað kveðjuleik sinn LeBron James skoraði 30 stig og átti 11 stoðsendingar fyrir LA Lakers í gærkvöld en það dugði ekki til í leik sem reyndist síðasti leikur liðsins á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta. 30. apríl 2024 07:31 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Sjá meira
Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55
LeBron James gæti hafa spilað kveðjuleik sinn LeBron James skoraði 30 stig og átti 11 stoðsendingar fyrir LA Lakers í gærkvöld en það dugði ekki til í leik sem reyndist síðasti leikur liðsins á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta. 30. apríl 2024 07:31