Félögin sömdu um að banna Sigurbergi að spila Sindri Sverrisson skrifar 30. apríl 2024 15:21 Sigurbergur Áki Jörundsson lék með HK sem lánsmaður frá Stjörnunni, seinni hluta síðustu leiktíðar, en liðin mættust ekki á þeim tíma og því reyndi ekki á hvort Sigurbergur mætti mæta Stjörnunni. Það fékk hann ekki í Fylkistreyjunni í gærkvöld. vísir/Hulda Margrét Sigurbergur Áki Jörundsson fékk ekki tækifæri til að láta ljós sitt skína með Fylki gegn Stjörnunni í gærkvöld vegna samkomulags á milli félaganna þar að lútandi. Sigurbergur er tvítugur, varnar- og miðjumaður, sem leikið hefur sextán leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hann hafði ekkert spilað með Stjörnunni í upphafi þessarar leiktíðar og Fylkismenn náðu að tryggja sér starfskrafta hans í síðustu viku. Ekki var um lánssamning að ræða og skrifaði Sigurbergur undir samning við Fylki sem gildir til ársloka 2027. Sigurbergur lék svo allan leikinn í bikarsigri Fylkis á Hetti/Hugin en fékk ekki að vera í leikmannahópnum gegn Stjörnunni í gær. Það var vegna samkomulags félaganna, eftir því sem fram kom á Fótbolta.net. Slík samkomulög hafa oft tíðkast þegar um lánssamninga er að ræða en svo var ekki í tilviki Sigurbergs. „Mjög undarlegt allt saman“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var ósáttur við að geta ekki nýtt Sigurberg í gær, í leik sem tapaðist afar naumlega, 1-0. „Það var heiðursmannasamkomulag svo þessi samningur myndi ganga í gegn eins skrítið og það nú er, þetta er mjög undarlegt allt saman. En svona er þetta. Ég stend ekki í því að gera samning milli liðanna. Að sjálfsögðu hefði ég viljað nota hann,“ sagði Rúnar Páll við Fótbolta.net eftir leik í gær. Sigurbergur gæti hins vegar spilað sinn fyrsta deildarleik fyrir Fylki á sunnudaginn þegar liðið sækir Fram heim. Hann lék í fyrra sína fyrstu leiki í efstu deild, fyrst átta fyrir Stjörnuna og svo sjö sem lánsmaður hjá HK. Árið áður var hann að láni frá Stjörnunni til Gróttu og lék átján leiki í Lengjudeildinni. Besta deild karla Fylkir Stjarnan Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Sigurbergur er tvítugur, varnar- og miðjumaður, sem leikið hefur sextán leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hann hafði ekkert spilað með Stjörnunni í upphafi þessarar leiktíðar og Fylkismenn náðu að tryggja sér starfskrafta hans í síðustu viku. Ekki var um lánssamning að ræða og skrifaði Sigurbergur undir samning við Fylki sem gildir til ársloka 2027. Sigurbergur lék svo allan leikinn í bikarsigri Fylkis á Hetti/Hugin en fékk ekki að vera í leikmannahópnum gegn Stjörnunni í gær. Það var vegna samkomulags félaganna, eftir því sem fram kom á Fótbolta.net. Slík samkomulög hafa oft tíðkast þegar um lánssamninga er að ræða en svo var ekki í tilviki Sigurbergs. „Mjög undarlegt allt saman“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var ósáttur við að geta ekki nýtt Sigurberg í gær, í leik sem tapaðist afar naumlega, 1-0. „Það var heiðursmannasamkomulag svo þessi samningur myndi ganga í gegn eins skrítið og það nú er, þetta er mjög undarlegt allt saman. En svona er þetta. Ég stend ekki í því að gera samning milli liðanna. Að sjálfsögðu hefði ég viljað nota hann,“ sagði Rúnar Páll við Fótbolta.net eftir leik í gær. Sigurbergur gæti hins vegar spilað sinn fyrsta deildarleik fyrir Fylki á sunnudaginn þegar liðið sækir Fram heim. Hann lék í fyrra sína fyrstu leiki í efstu deild, fyrst átta fyrir Stjörnuna og svo sjö sem lánsmaður hjá HK. Árið áður var hann að láni frá Stjörnunni til Gróttu og lék átján leiki í Lengjudeildinni.
Besta deild karla Fylkir Stjarnan Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira