„Erum nýliðar og getum ekki verið að koma með neinar yfirlýsingar“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. apríl 2024 20:51 John Andrews á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Víkingur vann 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð Bestu deildar kvenna. John Andrews, þjálfari Víkings, var afar ánægður með sigurinn. „Við viljum leggja hart að okkur og við gefumst ekki upp. Við erum nýliðar og getum ekki verið að koma með neinar yfirlýsingar. Síðustu tveir leikir hjá okkur hafa þó ekki verið slæmir,“ sagði John Andrews í viðtali eftir leik. Víkingur komst yfir en það vakti heimakonur sem jöfnuðu og spiluðu betur það sem eftir var fyrri hálfleiks. „Við gerðum ekki ráð fyrir að Stjarnan myndi spila með þrjá varnarmenn sem ruglaði okkur í ríminu. Ég hef sagt það síðustu 5-6 mánuði að gæðin í þjálfurum og leikmönnum í þessari deild er í afar háum gæðaflokki. „Í seinni hálfleik breyttum við til sem ég ætla ekki að gefa upp hvað var en okkur leið mjög vel í síðari hálfleik.“ John var ánægður með hvernig liðið náði að halda út og vinna leikinn þegar að Stjarnan reyndi að freista þess að skora jöfnunarmark. „Það var gott að við þurftum að þjást bæði í dag og gegn Val í Meistarakeppni KSÍ. Það var gott að þetta var erfitt og það var gott að við þurftum að hafa fyrir hlutunum og spila sem lið og ég var mjög ánægður með það,“ sagði John Andrews að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
„Við viljum leggja hart að okkur og við gefumst ekki upp. Við erum nýliðar og getum ekki verið að koma með neinar yfirlýsingar. Síðustu tveir leikir hjá okkur hafa þó ekki verið slæmir,“ sagði John Andrews í viðtali eftir leik. Víkingur komst yfir en það vakti heimakonur sem jöfnuðu og spiluðu betur það sem eftir var fyrri hálfleiks. „Við gerðum ekki ráð fyrir að Stjarnan myndi spila með þrjá varnarmenn sem ruglaði okkur í ríminu. Ég hef sagt það síðustu 5-6 mánuði að gæðin í þjálfurum og leikmönnum í þessari deild er í afar háum gæðaflokki. „Í seinni hálfleik breyttum við til sem ég ætla ekki að gefa upp hvað var en okkur leið mjög vel í síðari hálfleik.“ John var ánægður með hvernig liðið náði að halda út og vinna leikinn þegar að Stjarnan reyndi að freista þess að skora jöfnunarmark. „Það var gott að við þurftum að þjást bæði í dag og gegn Val í Meistarakeppni KSÍ. Það var gott að þetta var erfitt og það var gott að við þurftum að hafa fyrir hlutunum og spila sem lið og ég var mjög ánægður með það,“ sagði John Andrews að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira