„Mér finnst þetta fullmikið“ Sindri Sverrisson skrifar 22. apríl 2024 11:31 Viðar Örn Hafsteinsson verður ekki með David Ramos til taks í kvöld þegar Höttur freistar þess að vinna Val öðru sinni, í sinni fyrstu úrslitakeppni. vísir/Hulda Margrét „Það er mikill missir að hann skuli missa af næstu þremur leikjum,“ segir Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, um David Ramos sem nú er kominn í leikbann fyrir pungspark í leik gegn Val. Tímabilinu gæti verið lokið hjá Ramos sem verður ekki með á Egilsstöðum í kvöld, þegar Höttur freistar þess að jafna einvígið við Val í 2-2 í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Viðar er hins vegar sannfærður um að Ramos fái fleiri tækifæri til að spila í úrslitakeppninni, með því að Höttur komist í undanúrslit. „Hann verður bara klár í leik tvö í undanúrslitunum,“ sagði Viðar í samtali við Vísi. Um hámarksbann er að ræða án þess að Hetti gefist kostur á að áfrýja úrskurðinum, en í reglugerð KKÍ segir að aðeins megi áfrýja fjögurra leikja banni eða þyngri refsingu. Viðar og félagar hafa því ekki önnur ráð en að una dómnum: „Mér finnst þetta fullmikið. Ég er auðvitað litaður og hafði vonast eftir eins leiks banni en hefði skilið tveggja leikja bann. En það þýðir ekkert að pæla í því,“ sagði Viðar. Ramos ósáttur við sín viðbrögð Bannið fékk Ramos fyrir að sparka frá sér, beint í klof Franks Arons Booker, liggjandi á gólfinu eftir að sá síðarnefndi hafði veitt honum högg. Dómarar leiksins gátu hins vegar ekki skoðað atvikið aftur þar sem VAR-skjár var ekki í boði á þessum leik. „Það hefði klárlega átt að vera skoðað, en það er bara okkar að svara þessu inni á vellinum í kvöld,“ sagði Viðar, en hver voru viðbrögð Ramos eftir leik? „Hann er ósáttur við sín viðbrögð, gerði mistök, og það er bara búið,“ sagði Viðar. En hversu mikil áhrif hefur dómurinn á einvígið? „David er búinn að spila vel í þessu einvígi og það er vont að missa hann út, en það koma aðrir menn í staðinn sem eru klárir í að stíga upp,“ sagði Viðar. Subway-deild karla Höttur Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Tímabilinu gæti verið lokið hjá Ramos sem verður ekki með á Egilsstöðum í kvöld, þegar Höttur freistar þess að jafna einvígið við Val í 2-2 í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Viðar er hins vegar sannfærður um að Ramos fái fleiri tækifæri til að spila í úrslitakeppninni, með því að Höttur komist í undanúrslit. „Hann verður bara klár í leik tvö í undanúrslitunum,“ sagði Viðar í samtali við Vísi. Um hámarksbann er að ræða án þess að Hetti gefist kostur á að áfrýja úrskurðinum, en í reglugerð KKÍ segir að aðeins megi áfrýja fjögurra leikja banni eða þyngri refsingu. Viðar og félagar hafa því ekki önnur ráð en að una dómnum: „Mér finnst þetta fullmikið. Ég er auðvitað litaður og hafði vonast eftir eins leiks banni en hefði skilið tveggja leikja bann. En það þýðir ekkert að pæla í því,“ sagði Viðar. Ramos ósáttur við sín viðbrögð Bannið fékk Ramos fyrir að sparka frá sér, beint í klof Franks Arons Booker, liggjandi á gólfinu eftir að sá síðarnefndi hafði veitt honum högg. Dómarar leiksins gátu hins vegar ekki skoðað atvikið aftur þar sem VAR-skjár var ekki í boði á þessum leik. „Það hefði klárlega átt að vera skoðað, en það er bara okkar að svara þessu inni á vellinum í kvöld,“ sagði Viðar, en hver voru viðbrögð Ramos eftir leik? „Hann er ósáttur við sín viðbrögð, gerði mistök, og það er bara búið,“ sagði Viðar. En hversu mikil áhrif hefur dómurinn á einvígið? „David er búinn að spila vel í þessu einvígi og það er vont að missa hann út, en það koma aðrir menn í staðinn sem eru klárir í að stíga upp,“ sagði Viðar.
Subway-deild karla Höttur Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira