Verstappen átján sætum á undan Hamilton á ráspólnum á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2024 13:19 Max Verstappen var í stuði eins og vanalega. Fimm keppnir, fimm ráspólar. Getty/Mark Thompson Heimsmeistarinn Max Verstappen verður enn á ný á ráspólnum í kínverska formúlu 1 kappakstrinum sem fer fram í fyrramálið. Þetta var mjög góð tímataka fyrir Red Bull liðið því liðsfélagi Verstappen, Sergio Perez, verður við hlið hans á ráspólnum. Verstappen var 0,322 sekúndum á undan Perez. Fernando Alonso hjá Aston Martin varð þriðji 0,166 sekúndum á eftir Perez. Næstir voru síðan Lando Norris og Oscar Piastri sem keyra báðir fyrir McLaren. Þetta var aftur á móti slæmur dagur fyrir Lewis Hamilton sem ræsir í átjánda sætinu á morgun og er því ekki líklegur til að ná í mörg stig þessa helgina. Hamilton er eins og er í níunda sæti í keppni ökumanna sjö stigum á eftir Alonso sem er fyrir ofan hann. Verstappen hefur verið ráspól í öllum fimm kappökstrum ársins og hefur unnið þrjár af fjórum keppnum tímabilsins. Verstappen er með fimmtán stiga forskot á liðsfélaga sinn Perez og með 21 stigi meira en Charles Leclerc sem er þriðji í keppni ökumanna. Kínverski kappaksturinn hefst klukkan 6.30 í fyrramálið á Vodafone Sport stöðinni. MAX VERSTAPPEN TAKES POLE IN SHANGHAI Sergio Perez will join his team mate on the front row while Fernando Alonso will start from third in Sunday's race #F1 #ChineseGP pic.twitter.com/En2nvKE3bS— Formula 1 (@F1) April 20, 2024 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Þetta var mjög góð tímataka fyrir Red Bull liðið því liðsfélagi Verstappen, Sergio Perez, verður við hlið hans á ráspólnum. Verstappen var 0,322 sekúndum á undan Perez. Fernando Alonso hjá Aston Martin varð þriðji 0,166 sekúndum á eftir Perez. Næstir voru síðan Lando Norris og Oscar Piastri sem keyra báðir fyrir McLaren. Þetta var aftur á móti slæmur dagur fyrir Lewis Hamilton sem ræsir í átjánda sætinu á morgun og er því ekki líklegur til að ná í mörg stig þessa helgina. Hamilton er eins og er í níunda sæti í keppni ökumanna sjö stigum á eftir Alonso sem er fyrir ofan hann. Verstappen hefur verið ráspól í öllum fimm kappökstrum ársins og hefur unnið þrjár af fjórum keppnum tímabilsins. Verstappen er með fimmtán stiga forskot á liðsfélaga sinn Perez og með 21 stigi meira en Charles Leclerc sem er þriðji í keppni ökumanna. Kínverski kappaksturinn hefst klukkan 6.30 í fyrramálið á Vodafone Sport stöðinni. MAX VERSTAPPEN TAKES POLE IN SHANGHAI Sergio Perez will join his team mate on the front row while Fernando Alonso will start from third in Sunday's race #F1 #ChineseGP pic.twitter.com/En2nvKE3bS— Formula 1 (@F1) April 20, 2024
Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira