„Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. apríl 2024 22:27 Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn í kvöld. vísir / PAWEL Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur með niðurstöðu leiks eftir 1-0 tap gegn Stjörnunni í 3. umferð Bestu deildar karla. „Þetta er svekkjandi. Þetta var möguleiki fyrir okkur að sækja þrjú stig á móti góðu liði eftir lélega frammistöðu gegn Fylki. Mér fannst við byrja leikinn nokkuð vel og vera með góð tök á þessu, kannski svolítið opið. En þetta var erfitt eftir rauða spjaldið og auðvitað markið rétt fyrir hálfleik. Erfitt að taka þessu“ sagði Gylfi strax að leik loknum. Það er núna komnir tveir leikir í röð hjá Valsliðinu án marks. 0-0 var niðurstaðan í síðasta leik og liðið ætlaði sér að bæta úr því í dag en tókst illa til. Fannst Gylfa frammistaðan hafa batnað í þessum leik? „Já. Mér fannst Fylkir kraftmeira og meiri orka í þeim. Við vorum hægir að byggja upp okkar sóknir en við áttum alveg færi til að klára leikinn, sem við eigum að gera. Það er erfitt að dæma [hvort frammistaðan hafi batnað], við vorum tíu inni á vellinum í einhverjar fimmtíu mínútur. Mér fannst við fínir fram að því. Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá, við förum mikið dýpra og erum að verjast. Þetta er mjög svekkjandi en nóg eftir af mótinu.“ Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Gylfi spilar heilan leik. Hann byrjaði fyrsta leik á bekknum og var tekinn af velli í síðasta leik gegn Fylki. „Skrokkurinn er bara fínn. Eins og ég segi, kannski ekki eðlilegar 90 mínútur, við liggjum mikið. Ekki jafn mikil hlaup fram og til baka, meiri varnarvinna og stutt hlaup til hliðar. Næsti leikur Vals verður gegn gamla félagi Gylfa, FH. Hann kvaðst bjartsýnn fyrir þeim slag. „Við eigum FH í bikarnum á miðvikudaginn, þurfum að endurheimta orkuna fram að næsta leik og komast áfram í bikarnum“ sagði Gylfi að lokum. Besta deild karla Valur Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira
„Þetta er svekkjandi. Þetta var möguleiki fyrir okkur að sækja þrjú stig á móti góðu liði eftir lélega frammistöðu gegn Fylki. Mér fannst við byrja leikinn nokkuð vel og vera með góð tök á þessu, kannski svolítið opið. En þetta var erfitt eftir rauða spjaldið og auðvitað markið rétt fyrir hálfleik. Erfitt að taka þessu“ sagði Gylfi strax að leik loknum. Það er núna komnir tveir leikir í röð hjá Valsliðinu án marks. 0-0 var niðurstaðan í síðasta leik og liðið ætlaði sér að bæta úr því í dag en tókst illa til. Fannst Gylfa frammistaðan hafa batnað í þessum leik? „Já. Mér fannst Fylkir kraftmeira og meiri orka í þeim. Við vorum hægir að byggja upp okkar sóknir en við áttum alveg færi til að klára leikinn, sem við eigum að gera. Það er erfitt að dæma [hvort frammistaðan hafi batnað], við vorum tíu inni á vellinum í einhverjar fimmtíu mínútur. Mér fannst við fínir fram að því. Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá, við förum mikið dýpra og erum að verjast. Þetta er mjög svekkjandi en nóg eftir af mótinu.“ Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Gylfi spilar heilan leik. Hann byrjaði fyrsta leik á bekknum og var tekinn af velli í síðasta leik gegn Fylki. „Skrokkurinn er bara fínn. Eins og ég segi, kannski ekki eðlilegar 90 mínútur, við liggjum mikið. Ekki jafn mikil hlaup fram og til baka, meiri varnarvinna og stutt hlaup til hliðar. Næsti leikur Vals verður gegn gamla félagi Gylfa, FH. Hann kvaðst bjartsýnn fyrir þeim slag. „Við eigum FH í bikarnum á miðvikudaginn, þurfum að endurheimta orkuna fram að næsta leik og komast áfram í bikarnum“ sagði Gylfi að lokum.
Besta deild karla Valur Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira