Dagur Dan, Messi og Suárez á markaskónum Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 09:30 Dagur Dan skoraði fyrra jöfnunarmark Orlando City. Getty/Rich von Biberstein Fjöldi leikja fór fram í MLS deildinni í Bandaríkjum í nótt. Íslendingurinn Dagur Dan Þórhallsson skoraði gott mark í útivallarsigri og stjörnuprýtt lið Inter Miami vann dramatískan sigur eftir hlýjar kveðjur frá Patrick Mahomes. Orlando City vann 3-2 útivallarsigur gegn DC United. Fyrrum Liverpool-maðurinn Christian Benteke skoraði opnunarmarkið fyrir DC United. Dagur Dan jafnaði metin í 1-1 fyrir Orlando skömmu síðar. Dagur Dan Thorhallsson is Iceland’s greatest import. I’ve often said that.— R33D (@iReedifer) April 14, 2024 Heimamenn komust aftur marki yfir í seinni hálfleik en tvö mörk frá David Brekalo og Duncan McGuire tryggðu Orlando City sigurinn. Þeir sitja í 23. sæti deildarinnar með 2 sigra og 2 jafntefli eftir 7 leiki. Inter Miami vann einnig 3-2 útivallarsigur, gegn Kansas City. Lionel Messi var í banastuði eftir að hafa hitt Patrick Mahomes, sem ráðlagði honum að hafa bara gaman af leiknum. Leikurinn fór einmitt fram fyrir 73 þúsund áhorfendum á Arrowhead leikvanginum, heimavelli Kansas City Chiefs. I don’t know man but this guy telling Messi to “have fun out there” is freaking hilarious 😭💀 pic.twitter.com/3KsLUgPCI1— Tactical Manager (@ManagerTactical) April 14, 2024 Messi lagði fyrsta markið upp á Diego Gómez og skoraði svo sjálfur. Gómez lagði svo sigurmarkið upp á Luis Suárez. GOMEZ TO SUAREZ!Miami take advantage of the mistake to go up 3-2. pic.twitter.com/X3AVcMmT6n— Major League Soccer (@MLS) April 14, 2024 Lionel Messi shining on the big stage—it's what he does best. 🌟All his key moments from a 3-2 win at Arrowhead Stadium. pic.twitter.com/5xUi7VnAZC— Major League Soccer (@MLS) April 14, 2024 Inter Miami fór upp í efsta sæti deildarinnar með þessum sigri, jafnt LA Galaxy og NY Red Bulls að stigum en þau lið eiga einn leik til góða. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Orlando City vann 3-2 útivallarsigur gegn DC United. Fyrrum Liverpool-maðurinn Christian Benteke skoraði opnunarmarkið fyrir DC United. Dagur Dan jafnaði metin í 1-1 fyrir Orlando skömmu síðar. Dagur Dan Thorhallsson is Iceland’s greatest import. I’ve often said that.— R33D (@iReedifer) April 14, 2024 Heimamenn komust aftur marki yfir í seinni hálfleik en tvö mörk frá David Brekalo og Duncan McGuire tryggðu Orlando City sigurinn. Þeir sitja í 23. sæti deildarinnar með 2 sigra og 2 jafntefli eftir 7 leiki. Inter Miami vann einnig 3-2 útivallarsigur, gegn Kansas City. Lionel Messi var í banastuði eftir að hafa hitt Patrick Mahomes, sem ráðlagði honum að hafa bara gaman af leiknum. Leikurinn fór einmitt fram fyrir 73 þúsund áhorfendum á Arrowhead leikvanginum, heimavelli Kansas City Chiefs. I don’t know man but this guy telling Messi to “have fun out there” is freaking hilarious 😭💀 pic.twitter.com/3KsLUgPCI1— Tactical Manager (@ManagerTactical) April 14, 2024 Messi lagði fyrsta markið upp á Diego Gómez og skoraði svo sjálfur. Gómez lagði svo sigurmarkið upp á Luis Suárez. GOMEZ TO SUAREZ!Miami take advantage of the mistake to go up 3-2. pic.twitter.com/X3AVcMmT6n— Major League Soccer (@MLS) April 14, 2024 Lionel Messi shining on the big stage—it's what he does best. 🌟All his key moments from a 3-2 win at Arrowhead Stadium. pic.twitter.com/5xUi7VnAZC— Major League Soccer (@MLS) April 14, 2024 Inter Miami fór upp í efsta sæti deildarinnar með þessum sigri, jafnt LA Galaxy og NY Red Bulls að stigum en þau lið eiga einn leik til góða.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira