FSu og FG keppast um úrslitasæti gegn Tækniskólanum Arnar Gauti Bjarkason skrifar 10. apríl 2024 19:12 Auglýsing Rafíþróttasambandsins fyrir kvöldið. Hörkuslagur mun eiga sér stað í FRÍS, Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands í kvöld kl. 19:30 þegar Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Fjölbrautaskóli Suðurlands munu berjast um sæti í úrslitum gegn Tækniskólanum. FG og FSu voru í 2. og 3. sæti hvort fyrir sig í undankeppni leikanna. Mikið er í húfi fyrir liðin en þau keppa um sæti í úrslitaviðureign gegn Tækniskólanum sem fer fram þann 17. apríl. Keppt verður, eins og venjulega, í Rocket League, Valorant og Counter-Strike. Nálgast má leikina í beinni útsendingu á streymisrás Rafíþróttasambands Íslands, Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Framhaldsskólar Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn
FG og FSu voru í 2. og 3. sæti hvort fyrir sig í undankeppni leikanna. Mikið er í húfi fyrir liðin en þau keppa um sæti í úrslitaviðureign gegn Tækniskólanum sem fer fram þann 17. apríl. Keppt verður, eins og venjulega, í Rocket League, Valorant og Counter-Strike. Nálgast má leikina í beinni útsendingu á streymisrás Rafíþróttasambands Íslands, Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Framhaldsskólar Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn