Sakaður um að hóta að drepa starfskonu lyfjaeftirlitsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2024 23:31 Jon Jones er sakaður um að hóta starfskonu lyfjaeftirlitsins lífláti. Louis Grasse/PxImages/Icon Sportswire via Getty Images Bardagakappinn Jon Jones, þungavigtarmeistari í UFC, hefur verið kallaður fyrir rétt í kjölfar þess að hann var sakaður um að hóta starfskonu lyfjaeftirlitsins lífláti. Atvikið er sagt hafa átt sér stað þann 30. mars síðastliðinn, en var tilkynnt til lögreglu síðastliðinn föstudag. Í skýrslu lögreglu kemur fram að Jones hafi verið undir áhrifum áfengis. Hann hafi hótað að drepa konu sem starfar fyrir lyfjaeftirlitið og tekið síma hennar þegar hann var beðinn um að gefa þvagsýni í viðurvist tveggja starfsmanna lyfjaeftirlitsins. 🚨| The drug testing agent named Crystal Martinez claims in her police report that Jon Jones got into her face and said, “why you f***ing people come so early, do you know what happens to people who come to my house… they end up dead.”The testing agent visited his home at 4pm… pic.twitter.com/0K6odZKNVm— MMA Orbit (@mma_orbit) April 6, 2024 Sjálfur hefur Jones þó svarað þessum ásökunum með því að birta upptöku úr öryggismyndavél sem staðsett er við heimili hans. Hann segir að þar sjáist starfsfólk lyfjaeftirlitsins yfirgefa heimili hans eftir að lyfjaprófinu hafi verið lokið og að þar megi sjá hann gefa þeim háa fimmu og faðmlag. Jones sakar starfsfólk lyfjaeftirlitsins um að brjóta staðlaðar samskiptareglur og heilbrigðiseftirlitslög, en ítrekar að samskipti hans við starfsfólkið hafi endað á vinalegum nótum, án nokkurra hótanna. Jones, sem er 36 ára gamall, hefur ekki barist síðan hann sigraði Ciryl Gane í mars á síðasta ári. Hann hefur ekki tapað bardaga síðan gegn Matt Hamill árið 2099, en það er hans eini ósigur á ferlinum. MMA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Atvikið er sagt hafa átt sér stað þann 30. mars síðastliðinn, en var tilkynnt til lögreglu síðastliðinn föstudag. Í skýrslu lögreglu kemur fram að Jones hafi verið undir áhrifum áfengis. Hann hafi hótað að drepa konu sem starfar fyrir lyfjaeftirlitið og tekið síma hennar þegar hann var beðinn um að gefa þvagsýni í viðurvist tveggja starfsmanna lyfjaeftirlitsins. 🚨| The drug testing agent named Crystal Martinez claims in her police report that Jon Jones got into her face and said, “why you f***ing people come so early, do you know what happens to people who come to my house… they end up dead.”The testing agent visited his home at 4pm… pic.twitter.com/0K6odZKNVm— MMA Orbit (@mma_orbit) April 6, 2024 Sjálfur hefur Jones þó svarað þessum ásökunum með því að birta upptöku úr öryggismyndavél sem staðsett er við heimili hans. Hann segir að þar sjáist starfsfólk lyfjaeftirlitsins yfirgefa heimili hans eftir að lyfjaprófinu hafi verið lokið og að þar megi sjá hann gefa þeim háa fimmu og faðmlag. Jones sakar starfsfólk lyfjaeftirlitsins um að brjóta staðlaðar samskiptareglur og heilbrigðiseftirlitslög, en ítrekar að samskipti hans við starfsfólkið hafi endað á vinalegum nótum, án nokkurra hótanna. Jones, sem er 36 ára gamall, hefur ekki barist síðan hann sigraði Ciryl Gane í mars á síðasta ári. Hann hefur ekki tapað bardaga síðan gegn Matt Hamill árið 2099, en það er hans eini ósigur á ferlinum.
MMA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn