Dagskráin í dag: Nóg um að vera annan í páskum Siggeir Ævarsson skrifar 1. apríl 2024 06:00 Leikmenn Leicester City freista þess að ná toppsætinu í B-deildinni í dag vísir/Getty Framundan er síðasti dagur í páskafríi hjá flestum og hvað er þá betra en að koma sér vel fyrir á sófanum og horfa á íþróttir á rásum Stöðvar 2 Sport? Það er reyndar óskiljanlegt að stórleikur Parma og US Catanzaro sé ekki í beinni en við látum það liggja á milli hluta Stöð 2 Sport 2 Boltinn byrjar að rúlla fyrir hádegi á Stöð 2 Sport 2 en Sería A á Ítalíu á sviðið á þeirri rás. Klukkan 10:20 er það viðureign Bologna og Salernitana í Seríu A á Ítalíu. Næst er svo komið að leik Cagliari og Hellas Verona klukkan 12:50. Lecce tekur svo á móti Róma kl. 15:50 og í lokaleik dagsins, kl. 18:35, tekur topplið Inter á móti Empoli sem berst hetjulega fyrir sæti sínu í deildinni. Vodafone Sport Á rás Vonafone Sport er það enska Championship deildin, B-deilin, sem ræður ríkjum að mestu og eru margir spennandi leikir í toppslagnum framundan í dag. Við hefjum leikinn á toppslag þar sem Leicester tekur á móti Norwich kl. 11:25. Leicester-liðar freista þess að taka toppsætið en Norwich er í hörku slag um sæti í umspili. Klukkan 13:55 er komið að leik Coventry og Cardiff, en Coventry er fjórum stigum á eftir Norwich í 7. sætinu en 6. sætið er síðasta sætið í umspil um sæti í úrvaldeild að ári. Klukkan 16:25 tekur topplið Ipswich á móti Southampton og lokaleikurinn í enska er svo viðureign Leeds og Hull klukkan 18:55 en Leeds er í 2. sæti deildarinnar. Síðasti leikur dagsins er svo viðureign Maple Leafs og Panthers í bandarísku NHL deildinni. Hefst útsending frá honum klukkan 23:05. Dagskráin í dag Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Boltinn byrjar að rúlla fyrir hádegi á Stöð 2 Sport 2 en Sería A á Ítalíu á sviðið á þeirri rás. Klukkan 10:20 er það viðureign Bologna og Salernitana í Seríu A á Ítalíu. Næst er svo komið að leik Cagliari og Hellas Verona klukkan 12:50. Lecce tekur svo á móti Róma kl. 15:50 og í lokaleik dagsins, kl. 18:35, tekur topplið Inter á móti Empoli sem berst hetjulega fyrir sæti sínu í deildinni. Vodafone Sport Á rás Vonafone Sport er það enska Championship deildin, B-deilin, sem ræður ríkjum að mestu og eru margir spennandi leikir í toppslagnum framundan í dag. Við hefjum leikinn á toppslag þar sem Leicester tekur á móti Norwich kl. 11:25. Leicester-liðar freista þess að taka toppsætið en Norwich er í hörku slag um sæti í umspili. Klukkan 13:55 er komið að leik Coventry og Cardiff, en Coventry er fjórum stigum á eftir Norwich í 7. sætinu en 6. sætið er síðasta sætið í umspil um sæti í úrvaldeild að ári. Klukkan 16:25 tekur topplið Ipswich á móti Southampton og lokaleikurinn í enska er svo viðureign Leeds og Hull klukkan 18:55 en Leeds er í 2. sæti deildarinnar. Síðasti leikur dagsins er svo viðureign Maple Leafs og Panthers í bandarísku NHL deildinni. Hefst útsending frá honum klukkan 23:05.
Dagskráin í dag Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjá meira