„Veit að Kobe væri stoltur af mér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 10:30 Ekkert fékk Murray stöðvað. Kevin C. Cox/Getty Images Dejounte Murray, leikmaður Atlanta Hawks, tók 44 skot í óvæntum sigri Hawks á Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Aðeins Russell Westbrook og Kobe Bryant hafa tekið fleiri skot í einum og sama leiknum á undanförnum 20 árum. Fyrir leik Hawks og Celtics var í raun búist við öruggum sigri Boston þar sem liðið er á toppi Austurdeildar á meðan Hawks eru án Trae Young og ekki að keppa að neinu. Annað kom þó á daginn en leikurinn var gríðarlega jafn frá fyrstu mínútu og raunar svo jafn að það þurfti að framlengja. Þar var það Murray sem tryggði sigurinn en hann skaut Boston einfaldlega í kaf, lokatölur 123-22. Alls tók hann 44 skot sem skiluðu honum 44 stigum. Þá gaf hann sjö fráköst og tók sjö stoðsendingar. DEJOUNTE MURRAY CALLS GAME pic.twitter.com/ydfAiuppfq— Bleacher Report (@BleacherReport) March 29, 2024 „Ég veit ekki hvað fékk mig til að taka þetta mörg skot en ég veit að Kobe væri stoltur af mér,“ sagði Murray eftir leik en Kobe Bryant heitinn lék allan sinn feril með Los Angeles Lakers, helsta óvin Boston Celtics. "I don't want to take that many shots, but I know Kobe would be proud of me."Dejounte Murray after shooting 18-44 FG pic.twitter.com/q9Bglzb5zR— Bleacher Report (@BleacherReport) March 29, 2024 Murray var langtum stigahæstur í liði Hawks en Bogdan Bogdanović var með 24 stig og De‘Andre Hunter skoraði 21 stig og tók 13 fráköst. Hjá Celtics var Jayson Tatum með 31 stig og 13 fráköst á meðan Derrick White skoraði 22 stig og Kristaps Porziņģis 20 stig. Aðeins fóru tveir leikir fram í nótt en i hinum vann New Orleans Pelicans sjö stiga sigur á Milwaukee Bucks, 107-100. Zion Williamson skorðai 28 stig í liði Pelicans á meðan CJ McCollum setti niður 25 stig. Hjá Bucks var Giannis Antetokounmpo með 35 stig og 14 fráköst á meðan Damian Lillard og Malik Beasley skoruðu 20 stig hvor. Bucks hafa nú tapað tveimur leikjum í röð og fimm af síðustu tíu. Það hefur þó ekki mikil áhrif á stöðu liðsins en Bucks hefur svo gott sem tryggt sér heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Stóra spurningin er hvaða liði það mætir í fyrstu umferð, sem stendur væri það Miami Heat. Pelicans er á sama tíma í harði baráttu um heimavallarrétt í Vesturdeildinni. Körfubolti NBA Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Fyrir leik Hawks og Celtics var í raun búist við öruggum sigri Boston þar sem liðið er á toppi Austurdeildar á meðan Hawks eru án Trae Young og ekki að keppa að neinu. Annað kom þó á daginn en leikurinn var gríðarlega jafn frá fyrstu mínútu og raunar svo jafn að það þurfti að framlengja. Þar var það Murray sem tryggði sigurinn en hann skaut Boston einfaldlega í kaf, lokatölur 123-22. Alls tók hann 44 skot sem skiluðu honum 44 stigum. Þá gaf hann sjö fráköst og tók sjö stoðsendingar. DEJOUNTE MURRAY CALLS GAME pic.twitter.com/ydfAiuppfq— Bleacher Report (@BleacherReport) March 29, 2024 „Ég veit ekki hvað fékk mig til að taka þetta mörg skot en ég veit að Kobe væri stoltur af mér,“ sagði Murray eftir leik en Kobe Bryant heitinn lék allan sinn feril með Los Angeles Lakers, helsta óvin Boston Celtics. "I don't want to take that many shots, but I know Kobe would be proud of me."Dejounte Murray after shooting 18-44 FG pic.twitter.com/q9Bglzb5zR— Bleacher Report (@BleacherReport) March 29, 2024 Murray var langtum stigahæstur í liði Hawks en Bogdan Bogdanović var með 24 stig og De‘Andre Hunter skoraði 21 stig og tók 13 fráköst. Hjá Celtics var Jayson Tatum með 31 stig og 13 fráköst á meðan Derrick White skoraði 22 stig og Kristaps Porziņģis 20 stig. Aðeins fóru tveir leikir fram í nótt en i hinum vann New Orleans Pelicans sjö stiga sigur á Milwaukee Bucks, 107-100. Zion Williamson skorðai 28 stig í liði Pelicans á meðan CJ McCollum setti niður 25 stig. Hjá Bucks var Giannis Antetokounmpo með 35 stig og 14 fráköst á meðan Damian Lillard og Malik Beasley skoruðu 20 stig hvor. Bucks hafa nú tapað tveimur leikjum í röð og fimm af síðustu tíu. Það hefur þó ekki mikil áhrif á stöðu liðsins en Bucks hefur svo gott sem tryggt sér heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Stóra spurningin er hvaða liði það mætir í fyrstu umferð, sem stendur væri það Miami Heat. Pelicans er á sama tíma í harði baráttu um heimavallarrétt í Vesturdeildinni.
Körfubolti NBA Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum