Sjáðu mörkin fimm úr úrslitaleik Breiðabliks og ÍA Aron Guðmundsson skrifar 28. mars 2024 12:46 Höskuldur Gunnlaugsson er fyrirliði Breiðabliks. Hann fékk að lyfta Lengjubikarnum í gærkvöldi eftir sigur Breiðabliks á ÍA í úrslitaleik mótsins. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik er Lengjubikarmeistari karla árið 2024 eftir sigur á ÍA í úrslitaleik mótsins sem fram fór á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Svo fór að Blikar unnu leikinn nokkuð örugglega, lokatölur 4-1 sigur. Það var Kristófer Ingi Kristinsson sem kom Blikum yfir með snotru skallamarki sínu um miðbik seinni hálfleiks. Fyrirgjöf Arons Bjarnasonar rataði beint á kollinn á Kristófer Inga sem skallaði boltann af stakri prýði í netið. Marko Vardic jafnaði metin fyrir Skagamenn skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks með stórglæsilegu marki. Vardic þrumaði boltanum rétt utan vítateigs Blika og knötturinn söng í samskeytunum. Óverjandi fyrir Anton Ara Einarsson, markvörð Breiðabliks. Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Blika, endurheimti síðan forskot Kópavogsliðsins með marki sínu beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Skot Höskuldar var hnitmiðað og rataði í fjærhornið. Staðan 2-1 í hálfleik. Jason Daði Sveinþórsson kom svo Blikum í 3-1 með fallegu marki sínu í upphafi seinni hálfleiks. Andri Rafn Yeoman átti þá flotta stungusendingu á Jason Daða sem tók boltann vel með sér og vippaði honum yfir Árna Marínó. Fjórða mark Blika var af dýrari gerðinni. Kristinn Steindórsson vippaði þá boltanum innfyrir vörn Skagamanna á Höskuld sem skoraði með viðstöðulausu skoti á lofti. Breiðablik tryggði sér þar með sigurinn í Lengjubikarnum í þriðja skipti í sögu félagsins en síðast vann liðið mótið árið 2015. Blikar komast þar af leiðandi upp að hlið Skagaliðsins á listanum yfir fjölda titla í þessu móti. Rétt rúm vika er þar til flautað verður til leiks í Bestu deild karla. Blikar fara með ansi gott veganesti inn í mótið. Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 6. apríl 19:15 Víkingur R. - Stjarnan Sunnudagur 7. apríl 13:00 Fram - Vestri 16:15 KA - HK 19:15 Valur - ÍA 19:15 Fylkir - KR Mánudagur 8. apríl 19:15 Breiðablik - FH Lengjubikar karla Breiðablik ÍA Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - ÍA 4-1 | Blikar unnu Lengjubikarinn með sigri gegn Skaganum Breiðablik er Lengjubikarmeistari karla í fótbolta árið 2024 eftir þægilegan 4-1 sigur á ÍA í Kópavogi í kvöld. 27. mars 2024 21:10 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
Það var Kristófer Ingi Kristinsson sem kom Blikum yfir með snotru skallamarki sínu um miðbik seinni hálfleiks. Fyrirgjöf Arons Bjarnasonar rataði beint á kollinn á Kristófer Inga sem skallaði boltann af stakri prýði í netið. Marko Vardic jafnaði metin fyrir Skagamenn skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks með stórglæsilegu marki. Vardic þrumaði boltanum rétt utan vítateigs Blika og knötturinn söng í samskeytunum. Óverjandi fyrir Anton Ara Einarsson, markvörð Breiðabliks. Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Blika, endurheimti síðan forskot Kópavogsliðsins með marki sínu beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Skot Höskuldar var hnitmiðað og rataði í fjærhornið. Staðan 2-1 í hálfleik. Jason Daði Sveinþórsson kom svo Blikum í 3-1 með fallegu marki sínu í upphafi seinni hálfleiks. Andri Rafn Yeoman átti þá flotta stungusendingu á Jason Daða sem tók boltann vel með sér og vippaði honum yfir Árna Marínó. Fjórða mark Blika var af dýrari gerðinni. Kristinn Steindórsson vippaði þá boltanum innfyrir vörn Skagamanna á Höskuld sem skoraði með viðstöðulausu skoti á lofti. Breiðablik tryggði sér þar með sigurinn í Lengjubikarnum í þriðja skipti í sögu félagsins en síðast vann liðið mótið árið 2015. Blikar komast þar af leiðandi upp að hlið Skagaliðsins á listanum yfir fjölda titla í þessu móti. Rétt rúm vika er þar til flautað verður til leiks í Bestu deild karla. Blikar fara með ansi gott veganesti inn í mótið. Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 6. apríl 19:15 Víkingur R. - Stjarnan Sunnudagur 7. apríl 13:00 Fram - Vestri 16:15 KA - HK 19:15 Valur - ÍA 19:15 Fylkir - KR Mánudagur 8. apríl 19:15 Breiðablik - FH
Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 6. apríl 19:15 Víkingur R. - Stjarnan Sunnudagur 7. apríl 13:00 Fram - Vestri 16:15 KA - HK 19:15 Valur - ÍA 19:15 Fylkir - KR Mánudagur 8. apríl 19:15 Breiðablik - FH
Lengjubikar karla Breiðablik ÍA Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - ÍA 4-1 | Blikar unnu Lengjubikarinn með sigri gegn Skaganum Breiðablik er Lengjubikarmeistari karla í fótbolta árið 2024 eftir þægilegan 4-1 sigur á ÍA í Kópavogi í kvöld. 27. mars 2024 21:10 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik - ÍA 4-1 | Blikar unnu Lengjubikarinn með sigri gegn Skaganum Breiðablik er Lengjubikarmeistari karla í fótbolta árið 2024 eftir þægilegan 4-1 sigur á ÍA í Kópavogi í kvöld. 27. mars 2024 21:10
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn