Þingforseti, borgarfulltrúi og Frikki Dór í fjölmennu útgáfuhófi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. mars 2024 15:00 Einar Lövdahl Gunnlaugsson sló á létta strengi, las upp úr bókinni og tók tvö lög. Hilmar Mathiesen Það var bæði fjölmennt og góðmennt í Bókabúð Forlagsins á dögunum þegar Einar Lövdahl Gunnlaugsson hélt útgáfuhóf í tilefni af útgáfu bókar sinnar Gegnumtrekkur. Kátt var á hjalla og las höfundurinn upp úr bókinni. Þá flutti hann sömuleiðis tvö lög. Kápuna á bókinni hannaði Þorleifur Gunnar Gíslason. Einar segist telja margt vera í bók sinni sem fólk af ungu kynslóðinni tengi við. Gegnumtrekkur er hnyttin og heiðarleg skáldsaga um stritið við að standa í lappirnar í vindasamri tilverunni og í samskiptum við sína nánustu. Bókin segir frá Aski, nýfullorðnum manni sem er hálfhræddur við lífið og stingur af út á land – þegar hann á að vera að sækja mömmu sína út á flugvöll. Hann er kominn með nóg af óþægilegum samskiptum. Á flakki hans sem puttalingur fer lesandinn að kynnast sögu hans betur og hvers vegna hann á svona erfitt með samskipti, til dæmis við kærustuna, besta vininn (sem er peppfyrirlesari og samfélagsmiðlastjarna) og mömmu sína, sem hann hefur verið í reglulegum símasamskiptum við en þó ekki hitt síðan hann var unglingur. Einari er margt til lista lagt. Hilmar Mathiesen Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir.Hilmar Mathiesen Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir í góðum félagsskap.Hilmar Mathiesen Sigurður Helgi Birgisson, Agnar Þórður Úlfsson og Einar Friðriksson.Hilmar Mathiesen Birgir Ármansson í góðum gír.Hilmar Mathiesen Björn Orri Ásbjörnsson ásamt syni sínum.Hilmar Mathiesen Jón Heiðar Gunnarsson, markaðsstjóri Forlagsins og Æsa Guðrún Bjarnadóttir, ritstjóri hjá Forlaginu.Hilmar Mathiesen Guðný Gabríela Aradóttir og Auður Skarphéðinsdóttir.Hilmar Mathiesen Bogi Þór Siguroddsson, Gunnlaugur Sigfússon, faðir rithöfundarins og Arnór Þórir Sigfússon.Hilmar Mathiesen Árni Grétar Finnsson í fókus.Hilmar Mathiesen Steinar Örn Jónsson, Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, Halldór Eldjárn og Albert Guðmundsson.Hilmar Mathiesen. Fjölmenni mætti til að gleðjast með Einari. Hilmar Mathiesen. Samkvæmislífið Bókmenntir Bókaútgáfa Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Kátt var á hjalla og las höfundurinn upp úr bókinni. Þá flutti hann sömuleiðis tvö lög. Kápuna á bókinni hannaði Þorleifur Gunnar Gíslason. Einar segist telja margt vera í bók sinni sem fólk af ungu kynslóðinni tengi við. Gegnumtrekkur er hnyttin og heiðarleg skáldsaga um stritið við að standa í lappirnar í vindasamri tilverunni og í samskiptum við sína nánustu. Bókin segir frá Aski, nýfullorðnum manni sem er hálfhræddur við lífið og stingur af út á land – þegar hann á að vera að sækja mömmu sína út á flugvöll. Hann er kominn með nóg af óþægilegum samskiptum. Á flakki hans sem puttalingur fer lesandinn að kynnast sögu hans betur og hvers vegna hann á svona erfitt með samskipti, til dæmis við kærustuna, besta vininn (sem er peppfyrirlesari og samfélagsmiðlastjarna) og mömmu sína, sem hann hefur verið í reglulegum símasamskiptum við en þó ekki hitt síðan hann var unglingur. Einari er margt til lista lagt. Hilmar Mathiesen Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir.Hilmar Mathiesen Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir í góðum félagsskap.Hilmar Mathiesen Sigurður Helgi Birgisson, Agnar Þórður Úlfsson og Einar Friðriksson.Hilmar Mathiesen Birgir Ármansson í góðum gír.Hilmar Mathiesen Björn Orri Ásbjörnsson ásamt syni sínum.Hilmar Mathiesen Jón Heiðar Gunnarsson, markaðsstjóri Forlagsins og Æsa Guðrún Bjarnadóttir, ritstjóri hjá Forlaginu.Hilmar Mathiesen Guðný Gabríela Aradóttir og Auður Skarphéðinsdóttir.Hilmar Mathiesen Bogi Þór Siguroddsson, Gunnlaugur Sigfússon, faðir rithöfundarins og Arnór Þórir Sigfússon.Hilmar Mathiesen Árni Grétar Finnsson í fókus.Hilmar Mathiesen Steinar Örn Jónsson, Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, Halldór Eldjárn og Albert Guðmundsson.Hilmar Mathiesen. Fjölmenni mætti til að gleðjast með Einari. Hilmar Mathiesen.
Samkvæmislífið Bókmenntir Bókaútgáfa Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira