Kjartan vildi ekki sýna þjóðinni puttann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. mars 2024 10:00 Það var létt í Stefáni og Kjartani á leikdegi. Það er leikdagur í Wroclaw. Þessi er af stærri gerðinni. Það er farmiði á EM í boði fyrir liðið sem vinnur leik Íslands og Úkraínu í kvöld. Okkar menn í Wroclaw, Stefán Árni Pálsson og Kjartan Henry Finnbogason, hafa fylgt landsliðinu eftir síðustu daga. Þeir settust niður með kaffibolla og spáðu í spilin fyrir kvöldið. Þeir ræddu meðal annars putta Kjartans í lok þáttar sem var sérstakt. Ísland er að mæta mun sterkara liði en Ísrael og það verður líklega á brattann að sækja gegn sterku liði Úkraínu. Það er reyndar staða sem íslenska liðið þekkir vel og hefur oft gengið vel að glíma við sterk lið þegar allt er undir. Klippa: Leikdagur í Wroclaw Nokkur hundruð Íslendingar verða á vellinum í kvöld en þeir mega sín örugglega lítils gegn um 20 þúsund Úkraínumönnum sem eru væntanlegir á svæðið. Þeir gætu reyndar hæglega orðið mun fleiri. Horfa má á þáttinn hér að ofan en einnig hlusta á Spotify og öðrum hlaðvarpsveitum á hlaðvarpi íþróttadeildar, Besta sætinu. Leikur Íslands og Úkraínu hefst klukkan 19.45 og er í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira
Okkar menn í Wroclaw, Stefán Árni Pálsson og Kjartan Henry Finnbogason, hafa fylgt landsliðinu eftir síðustu daga. Þeir settust niður með kaffibolla og spáðu í spilin fyrir kvöldið. Þeir ræddu meðal annars putta Kjartans í lok þáttar sem var sérstakt. Ísland er að mæta mun sterkara liði en Ísrael og það verður líklega á brattann að sækja gegn sterku liði Úkraínu. Það er reyndar staða sem íslenska liðið þekkir vel og hefur oft gengið vel að glíma við sterk lið þegar allt er undir. Klippa: Leikdagur í Wroclaw Nokkur hundruð Íslendingar verða á vellinum í kvöld en þeir mega sín örugglega lítils gegn um 20 þúsund Úkraínumönnum sem eru væntanlegir á svæðið. Þeir gætu reyndar hæglega orðið mun fleiri. Horfa má á þáttinn hér að ofan en einnig hlusta á Spotify og öðrum hlaðvarpsveitum á hlaðvarpi íþróttadeildar, Besta sætinu. Leikur Íslands og Úkraínu hefst klukkan 19.45 og er í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira