Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2024 07:01 Guido Buchwald og Jurgen Klinsmann klæddir einhverjum íkonískustu treyjum allra tíma. Gullmedlalía HM 1990 um hálsinn. Bernd Wende/ullstein bild via Getty Images) Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. Samstarfið við Adidas teygir sig rúmlega sjötíu ár aftur í tímann, Adidas var stofnað 1949 og hannaði fyrstu landsliðstreyjurnar 1950. Nokkrar af þekktustu treyjum sögunnar voru smíðaðar í samstarfi við Adidas. Í Adidas klæðnaði hefur þýska karlalandsliðið orðið heimsmeistari fjórum sinnum og Evrópumeistari þrisvar, kvennaliðið hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og átta Evrópumót. Adidas mun áfram sjá um framleiðslu og hönnun þar til samningur þeirra rennur út í árslok 2026. Þar með talið framleiðslu á öllum varningi tengdum Evrópumótinu sem fer fram í Þýskalandi í sumar. Varningur fyrir EM í sumar. Næstsíðustu Adidas treyjurnar sem Þýskaland mun spila í í bili. Ný útgáfa kemur væntanlega út fyrir HM 2026. Daniel Karmann/picture alliance via Getty Images Fyrstu treyjurnar sem Nike hannar fyrir þýskt landslið verða því treyjur kvennaliðsins á HM 2027. Eins og áður segir er þetta sjö ára samningur og síðasta keppnin, að svo stöddu, verður þá HM karla 2034. Dr. Holger Blask, stjórnarformaður þýska knattspyrnusambandsins, sagði ástæður ákvörðunarinnar augljósar, tilboð Nike hafi verið mun hærra en hjá öðrum samkeppnisaðilum. Nike hafi einnig skuldbundið sig í að auglýsa og styðja við neðri deilda starf og kvennaknattspyrnu í landinu. Þýski boltinn EM 2028 í fótbolta EM 2032 í fótbolta HM 2030 í fótbolta HM 2034 í fótbolta Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ólympíuleikar 2032 í Brisbane Þýskaland EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Samstarfið við Adidas teygir sig rúmlega sjötíu ár aftur í tímann, Adidas var stofnað 1949 og hannaði fyrstu landsliðstreyjurnar 1950. Nokkrar af þekktustu treyjum sögunnar voru smíðaðar í samstarfi við Adidas. Í Adidas klæðnaði hefur þýska karlalandsliðið orðið heimsmeistari fjórum sinnum og Evrópumeistari þrisvar, kvennaliðið hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og átta Evrópumót. Adidas mun áfram sjá um framleiðslu og hönnun þar til samningur þeirra rennur út í árslok 2026. Þar með talið framleiðslu á öllum varningi tengdum Evrópumótinu sem fer fram í Þýskalandi í sumar. Varningur fyrir EM í sumar. Næstsíðustu Adidas treyjurnar sem Þýskaland mun spila í í bili. Ný útgáfa kemur væntanlega út fyrir HM 2026. Daniel Karmann/picture alliance via Getty Images Fyrstu treyjurnar sem Nike hannar fyrir þýskt landslið verða því treyjur kvennaliðsins á HM 2027. Eins og áður segir er þetta sjö ára samningur og síðasta keppnin, að svo stöddu, verður þá HM karla 2034. Dr. Holger Blask, stjórnarformaður þýska knattspyrnusambandsins, sagði ástæður ákvörðunarinnar augljósar, tilboð Nike hafi verið mun hærra en hjá öðrum samkeppnisaðilum. Nike hafi einnig skuldbundið sig í að auglýsa og styðja við neðri deilda starf og kvennaknattspyrnu í landinu.
Þýski boltinn EM 2028 í fótbolta EM 2032 í fótbolta HM 2030 í fótbolta HM 2034 í fótbolta Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ólympíuleikar 2032 í Brisbane Þýskaland EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira