Man. City mætir Real og Arsenal mætir Bayern Sindri Sverrisson skrifar 15. mars 2024 11:20 Manchester City á titil að verja í keppninni eftir að hafa unnið hana í fyrsta sinn í fyrra. Getty/Joe Prior Dregið var í átta liða úrslit og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í hádeginu í dag. Ríkjandi Evrópumeistarar Manchester City mæta sigursælasta liði keppninnar, Real Madrid. Þetta var síðasti drátturinn í Meistaradeild Evrópu í ár og nú er orðið ljóst hvaða leið liðin þurfa að fara til að komast í úrslitaleikinn á Wembley 1. júní. - pic.twitter.com/k57MHPqFzf— 433 (@433) March 15, 2024 Engar reglur giltu í drættinum í dag sem komið gátu í veg fyrir að lið frá sama landi mættust. Átta liða úrslit: Arsenal - Bayern München Atlético Madrid - Dortmund Real Madrid - Manchester City Paris Saint-Germain - Barcelona Eins og fyrr segir er orðið ljóst hvaða lið gætu mæst í undanúrslitum og því er ljóst að í úrslitaleiknum spilar eitt þessara liða: Atlético Madrid, Dortmund, PSG, Barcelona, og eitt þessara liða: Arsenal, Bayern, Real Madrid, Manchester City. Undanúrslit: Atl. Madrid/Dortmund - PSG/Barcelona Arsenal/Bayern - Real Madrid/Man. City Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram 9./10. apríl og 16./17. apríl. Undanúrslitin fara fram 30.apríl/1. maí og 7./8. maí. Úrslitaleikurinn er svo eins og fyrr segir 1. júní. Bein útsending frá drættinum var hér á Vísi. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Þetta var síðasti drátturinn í Meistaradeild Evrópu í ár og nú er orðið ljóst hvaða leið liðin þurfa að fara til að komast í úrslitaleikinn á Wembley 1. júní. - pic.twitter.com/k57MHPqFzf— 433 (@433) March 15, 2024 Engar reglur giltu í drættinum í dag sem komið gátu í veg fyrir að lið frá sama landi mættust. Átta liða úrslit: Arsenal - Bayern München Atlético Madrid - Dortmund Real Madrid - Manchester City Paris Saint-Germain - Barcelona Eins og fyrr segir er orðið ljóst hvaða lið gætu mæst í undanúrslitum og því er ljóst að í úrslitaleiknum spilar eitt þessara liða: Atlético Madrid, Dortmund, PSG, Barcelona, og eitt þessara liða: Arsenal, Bayern, Real Madrid, Manchester City. Undanúrslit: Atl. Madrid/Dortmund - PSG/Barcelona Arsenal/Bayern - Real Madrid/Man. City Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram 9./10. apríl og 16./17. apríl. Undanúrslitin fara fram 30.apríl/1. maí og 7./8. maí. Úrslitaleikurinn er svo eins og fyrr segir 1. júní. Bein útsending frá drættinum var hér á Vísi.
Átta liða úrslit: Arsenal - Bayern München Atlético Madrid - Dortmund Real Madrid - Manchester City Paris Saint-Germain - Barcelona
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira