Vöruð við því strax í upphafi að hún ætti ekki séns Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. mars 2024 14:23 Þóra Arnórsdóttir, fyrrverandi forsetaframbjóðandi. Þóra Arnórsdóttir segist aldrei hafa gert ráð fyrir að ná kjöri sem forseti Íslands í kosningunum 2012, þar sem hún bauð sig fram á móti Ólafi Ragnari Grímssyni, sitjandi forseta. Þóra ræddi hæðir og lægðir forsetaframboðs í Íslandi í dag í fyrradag. Þóra, sem starfar nú sem samskiptastjóri Landsvirkjunar, á langan feril að baki í fjölmiðlum og starfaði á Ríkisútvarpinu þegar hún bauð sig fram til forseta vorið 2012. Auk hennar og Ólafs Ragnars voru fjórir í framboði en Þóra var frambjóðandinn sem veitti Ólafi Ragnari hvað harðasta samkeppni. Hann fékk tæp 53 prósent atkvæða í kosningunum en hún 33 prósent. Þóra segist ekki sjá eftir neinu varðandi framboðið. „Ég gat ekki gert sjálfri mér það að vera stöðugt að hugsa um eitthvað sem ég sæi eftir og það var mér mikið kappsmál að fara aldrei fram úr mér að því leyti,“ segir Þóra. „Auðvitað naut ég þess líka að það var fólk sem vildi bara alls ekki kjósa sitjandi forseta og studdi þar með þann kandídat sem var líklegastur til að velgja honum undir uggum.“ Þannig að það er að heyra að það hafi ekki verið mikið högg fyrir þig að tapa? „Nei, ég gerði aldrei ráð fyrir því að vinna. Og mér var alveg sagt það í upphafi af fólki sem þekkti til hans [Ólafs Ragnars] að hann myndi aldrei láta það gerast. Enda gerðist það ekki.“ Brot úr viðtalinu við Þóru má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Áskrifendur geta horft á þáttinn í heild, þar sem einnig er rætt við Andrés Jónsson almannatengil, á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Ísland í dag Tengdar fréttir Mögulegir frambjóðendur komnir í samband við almannatengla Almannatengill telur alls ekki útilokað að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bjóði sig fram til embættis forseta í komandi kosningum. Þá hefur hann heyrt af þreifingum víða; mögulegir frambjóðendur séu byrjaðir að setja sig í samband við kollega í almannatengslum. 13. mars 2024 10:53 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Þóra, sem starfar nú sem samskiptastjóri Landsvirkjunar, á langan feril að baki í fjölmiðlum og starfaði á Ríkisútvarpinu þegar hún bauð sig fram til forseta vorið 2012. Auk hennar og Ólafs Ragnars voru fjórir í framboði en Þóra var frambjóðandinn sem veitti Ólafi Ragnari hvað harðasta samkeppni. Hann fékk tæp 53 prósent atkvæða í kosningunum en hún 33 prósent. Þóra segist ekki sjá eftir neinu varðandi framboðið. „Ég gat ekki gert sjálfri mér það að vera stöðugt að hugsa um eitthvað sem ég sæi eftir og það var mér mikið kappsmál að fara aldrei fram úr mér að því leyti,“ segir Þóra. „Auðvitað naut ég þess líka að það var fólk sem vildi bara alls ekki kjósa sitjandi forseta og studdi þar með þann kandídat sem var líklegastur til að velgja honum undir uggum.“ Þannig að það er að heyra að það hafi ekki verið mikið högg fyrir þig að tapa? „Nei, ég gerði aldrei ráð fyrir því að vinna. Og mér var alveg sagt það í upphafi af fólki sem þekkti til hans [Ólafs Ragnars] að hann myndi aldrei láta það gerast. Enda gerðist það ekki.“ Brot úr viðtalinu við Þóru má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Áskrifendur geta horft á þáttinn í heild, þar sem einnig er rætt við Andrés Jónsson almannatengil, á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Ísland í dag Tengdar fréttir Mögulegir frambjóðendur komnir í samband við almannatengla Almannatengill telur alls ekki útilokað að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bjóði sig fram til embættis forseta í komandi kosningum. Þá hefur hann heyrt af þreifingum víða; mögulegir frambjóðendur séu byrjaðir að setja sig í samband við kollega í almannatengslum. 13. mars 2024 10:53 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Mögulegir frambjóðendur komnir í samband við almannatengla Almannatengill telur alls ekki útilokað að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bjóði sig fram til embættis forseta í komandi kosningum. Þá hefur hann heyrt af þreifingum víða; mögulegir frambjóðendur séu byrjaðir að setja sig í samband við kollega í almannatengslum. 13. mars 2024 10:53