Henry lét sig hverfa fyrir hetjudáð Raya Aron Guðmundsson skrifar 13. mars 2024 13:01 Thierry Henry er goðsögn í sögu Arsenal. Hann var staddur á Emirates leikvanginum í gær er Arsenal tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með sigri á Porto í vítaspyrnukeppni Vísir/Getty Athæfi Thierry Henry. Goðsagnar í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á Emirates leikvanginum. Í þann mund sem David Raya markvörður liðsins drýgði hetjudáð, í vítaspyrnukeppni gegn Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Henry starfaði sem sérfræðingur CBS í tengslum við leikinn með Kate Abdo, Jamie Carragher og Micah Richards. Svo fór að skera þurfti úr um hvort liðið myndi halda áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar, með vítaspyrnukeppni þar sem að Raya reyndist hetja Arsenal þar sem að hann varði fjórðu vítaspyrnu Porto. Í myndskeiði sem birtist úr boxinu á Emirates leikvanginum, þaðan sem að Henry og kollegar hans horfðu á leikinn spennuþrungna, mátti sjá Arsenal goðsögnina pollrólega skömmu fyrir vítaspyrnuna sem Raya varði frá Wenderson Galeno. Vörsluna sem tryggði Arsenal sigur. Áður en að Galeno tók umrædda vítaspyrnu mátti sjá Henry yfirgefa boxið. „Það hvernig hann (Galeno) setti niður boltann á vítapunktinn fyrir spyrnuna leit skringilega út frá mínum bæjardyrum séð,“ sagði Henry aðspurður út í atvikið eftir leik. Hann fann á sér að þetta yrði spyrnan sem myndi tryggja Arsenal farmiðann í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Umrætt atvik má sjá hér fyrir neðan: Thierry Henry didn't even need to watch David Raya's game-winning save pic.twitter.com/cxo8sCgeiI— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) March 12, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira
Henry starfaði sem sérfræðingur CBS í tengslum við leikinn með Kate Abdo, Jamie Carragher og Micah Richards. Svo fór að skera þurfti úr um hvort liðið myndi halda áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar, með vítaspyrnukeppni þar sem að Raya reyndist hetja Arsenal þar sem að hann varði fjórðu vítaspyrnu Porto. Í myndskeiði sem birtist úr boxinu á Emirates leikvanginum, þaðan sem að Henry og kollegar hans horfðu á leikinn spennuþrungna, mátti sjá Arsenal goðsögnina pollrólega skömmu fyrir vítaspyrnuna sem Raya varði frá Wenderson Galeno. Vörsluna sem tryggði Arsenal sigur. Áður en að Galeno tók umrædda vítaspyrnu mátti sjá Henry yfirgefa boxið. „Það hvernig hann (Galeno) setti niður boltann á vítapunktinn fyrir spyrnuna leit skringilega út frá mínum bæjardyrum séð,“ sagði Henry aðspurður út í atvikið eftir leik. Hann fann á sér að þetta yrði spyrnan sem myndi tryggja Arsenal farmiðann í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Umrætt atvik má sjá hér fyrir neðan: Thierry Henry didn't even need to watch David Raya's game-winning save pic.twitter.com/cxo8sCgeiI— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) March 12, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira