Balotelli sprengdi púðurkerlingu inn í búningsklefa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 10:30 Mario Balotelli var vissulega að slá á létta strengi en þarf að finna hættuminni og skynsamari leiðir til þess. EPA-EFE/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli kemst oftast í fréttirnar þessa dagana fyrir eitthvað annað en frammistöðu sína inn á vellinum. Nú er enn eitt dæmið um það. Balotelli hefur flakkað milli félaga allan sinn feril en nú er hann leikmaður tyrkneska félagsins Adana Demirspor. Áður var hann hjá Sion í Sviss og þar á undan hjá Monza á Ítalíu. Það eru liðin meira en sjö ár síðan hann yfirgaf Liverpool. Balotelli kom sér í fréttirnar í vikunni þegar það náðist á myndband er hann kveikti í púðurkerlingu inn í búningsklefanum og kastaði henni út á gólfið þar sem hálfnaktir liðsfélagar hans voru að jafna sig eftir leik. Mörgum náttúrulega krossbrá eins og sjá má hér fyrir neðan. Það þarf síðan ekki að taka fram slysahættuna við slíka sprengingar enda fullt af eldsmat í klefanum auk þess sem leikmenn geta slasast springi púðurkerlingin of nálægt þeim. Balotelli var vissulega að slá á létta strengi en þarf að finna hættuminni og skynsamari leiðir til þess. Balotelli hefur skorað fimm mörk í níu deildarleikjum með Adana Demirspor á þessu tímabili. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Ef færslan birtist ekki er gott að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato) Tyrkneski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Balotelli hefur flakkað milli félaga allan sinn feril en nú er hann leikmaður tyrkneska félagsins Adana Demirspor. Áður var hann hjá Sion í Sviss og þar á undan hjá Monza á Ítalíu. Það eru liðin meira en sjö ár síðan hann yfirgaf Liverpool. Balotelli kom sér í fréttirnar í vikunni þegar það náðist á myndband er hann kveikti í púðurkerlingu inn í búningsklefanum og kastaði henni út á gólfið þar sem hálfnaktir liðsfélagar hans voru að jafna sig eftir leik. Mörgum náttúrulega krossbrá eins og sjá má hér fyrir neðan. Það þarf síðan ekki að taka fram slysahættuna við slíka sprengingar enda fullt af eldsmat í klefanum auk þess sem leikmenn geta slasast springi púðurkerlingin of nálægt þeim. Balotelli var vissulega að slá á létta strengi en þarf að finna hættuminni og skynsamari leiðir til þess. Balotelli hefur skorað fimm mörk í níu deildarleikjum með Adana Demirspor á þessu tímabili. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Ef færslan birtist ekki er gott að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato)
Tyrkneski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira