Neyddust til að fresta vegna brunans Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2024 18:32 Mikill bruni varð í næsta nágrenni við St. Mary's í Southampton í dag. Búið er að fresta mikilvægum leik í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem fara átti fram í kvöld, vegna mikils bruna nærri St Mary‘s, heimavelli Southampton. Southampton átti að mæta Preston North End í kvöld í 36. umferð ensku B-deildarinnar. Eftir að hafa ráðfært sig við yfirvöld tóku heimamenn þá ákvörðun að fresta leiknum, enda hefur eldsvoðinn valdið miklum truflunum. Insane fire in Southampton! #southampton #stmarys @SouthamptonFC pic.twitter.com/DMUJp0R7Un— Cryptocreate (@hogequeen) March 6, 2024 Þannig var til að mynda götum lokað á meðan að slökkviliðsmenn reyndu að ná tökum á aðstæðum í vöruhúsinu sem logaði. A huge fire this afternoon next to Southampton s St Mary s Stadium They re due to play Preston tonight (via @TheStatsSaint) pic.twitter.com/ZVPQH0ucql— The #EFL Zone (@TheFLZone) March 6, 2024 Leikurinn í Southampton var einn af fimm leikjum sem fara áttu fram í kvöld, í ensku B-deildinni. Southampton er í 4. sæti deildarinnar og á enn möguleika á að komast beint upp í efstu deild og Preston er í 9. sæti, fjórum stigum frá umspilssæti en liðin í 3.-6. sæti spila um síðasta lausa sætið á næstu leiktíð ensku úrvalsdeildarinnar. „Við erum þakklát fyrir samvinnuna með Preston og EFL [The English Football League], og þó að við skiljum vonbrigðin sem stuðningsmenn gætu fundið þá vonum við að þeir skilji þörfina fyrir að tryggja fyrst og fremst öryggi stuðningsmanna og starfsfólks félaganna,“ sagði í yfirlýsingu frá Southampton. Enski boltinn Tengdar fréttir Mikill eldur fyrir utan heimavöll Southampton Southampton tekur á móti Preston í ensku b-deildinni í fótbolta kvöld en nú er óvíst hvort að leikurinn geti hreinlega farið fram. 6. mars 2024 15:11 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Southampton átti að mæta Preston North End í kvöld í 36. umferð ensku B-deildarinnar. Eftir að hafa ráðfært sig við yfirvöld tóku heimamenn þá ákvörðun að fresta leiknum, enda hefur eldsvoðinn valdið miklum truflunum. Insane fire in Southampton! #southampton #stmarys @SouthamptonFC pic.twitter.com/DMUJp0R7Un— Cryptocreate (@hogequeen) March 6, 2024 Þannig var til að mynda götum lokað á meðan að slökkviliðsmenn reyndu að ná tökum á aðstæðum í vöruhúsinu sem logaði. A huge fire this afternoon next to Southampton s St Mary s Stadium They re due to play Preston tonight (via @TheStatsSaint) pic.twitter.com/ZVPQH0ucql— The #EFL Zone (@TheFLZone) March 6, 2024 Leikurinn í Southampton var einn af fimm leikjum sem fara áttu fram í kvöld, í ensku B-deildinni. Southampton er í 4. sæti deildarinnar og á enn möguleika á að komast beint upp í efstu deild og Preston er í 9. sæti, fjórum stigum frá umspilssæti en liðin í 3.-6. sæti spila um síðasta lausa sætið á næstu leiktíð ensku úrvalsdeildarinnar. „Við erum þakklát fyrir samvinnuna með Preston og EFL [The English Football League], og þó að við skiljum vonbrigðin sem stuðningsmenn gætu fundið þá vonum við að þeir skilji þörfina fyrir að tryggja fyrst og fremst öryggi stuðningsmanna og starfsfólks félaganna,“ sagði í yfirlýsingu frá Southampton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mikill eldur fyrir utan heimavöll Southampton Southampton tekur á móti Preston í ensku b-deildinni í fótbolta kvöld en nú er óvíst hvort að leikurinn geti hreinlega farið fram. 6. mars 2024 15:11 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Mikill eldur fyrir utan heimavöll Southampton Southampton tekur á móti Preston í ensku b-deildinni í fótbolta kvöld en nú er óvíst hvort að leikurinn geti hreinlega farið fram. 6. mars 2024 15:11