Mörg vandamál hjá Mbappe en þjálfarinn er ekki eitt af þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2024 12:31 Kylian Mbappe fagnar öðru marka sinna fyrir Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Getty/David Ramos Kylian Mbappe segir að það séu engin vandamál á milli sín og Luis Enrique sem þjálfar lið Paris Saint-Germain. Enrique hafði tekið Mbappe snemma af velli í síðustu leikjum þrátt fyrir að PSG hafi þurft á mörkum að halda. Mbappé : « Aucun problème avec le coach »Kylian Mbappé était très satisfait de la victoire du PSG face au Real Sociedad, et de la qualification pour les quarts de finale de la C1. Il a ajouté qu'il n'avait « aucun problème » avec Luis Enrique https://t.co/NjcWxx5brf#RSOPSG pic.twitter.com/ngJ0aM5Xev— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 5, 2024 Mbappe fékk að spila allar níutíu mínúturnar í gær þegar PSG tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í þrjú ár. Mbappe skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Real Sociedad. Fjölmiðlar hafa fjallað mikið um furðulegar leikmannaskiptingar Enrique í síðustu þremur deildarleikjum og ekki síst þegar Mbappe var tekinn af velli í hálfleik í leik helgarinnar. „Ég vil alltaf spila í Meistaradeildinni því þetta er mjög mikilvæg keppni. Ég get aldrei verið sá leikmaður sem fer í felur,“ sagði Kylian Mbappe við Canal Plus eftir leikinn. „Samband mitt og þjálfarans er gott. Þetta er engin vandamál milli okkar þótt að fólk haldi að svo sér. Það eru mörg vandamál en þjálfarinn er ekki eitt af þeim,“ sagði Mbappe. Kylian Mbappé sur sa relation avec Luis Enrique "Il n'y a aucun problème avec le coach. J'ai bien des problèmes mais le coach n'en est pas un"#RSOPSG | #UCL pic.twitter.com/RYyAJZ6SQM— CANAL+ Foot (@CanalplusFoot) March 5, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Sjá meira
Enrique hafði tekið Mbappe snemma af velli í síðustu leikjum þrátt fyrir að PSG hafi þurft á mörkum að halda. Mbappé : « Aucun problème avec le coach »Kylian Mbappé était très satisfait de la victoire du PSG face au Real Sociedad, et de la qualification pour les quarts de finale de la C1. Il a ajouté qu'il n'avait « aucun problème » avec Luis Enrique https://t.co/NjcWxx5brf#RSOPSG pic.twitter.com/ngJ0aM5Xev— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 5, 2024 Mbappe fékk að spila allar níutíu mínúturnar í gær þegar PSG tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í þrjú ár. Mbappe skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Real Sociedad. Fjölmiðlar hafa fjallað mikið um furðulegar leikmannaskiptingar Enrique í síðustu þremur deildarleikjum og ekki síst þegar Mbappe var tekinn af velli í hálfleik í leik helgarinnar. „Ég vil alltaf spila í Meistaradeildinni því þetta er mjög mikilvæg keppni. Ég get aldrei verið sá leikmaður sem fer í felur,“ sagði Kylian Mbappe við Canal Plus eftir leikinn. „Samband mitt og þjálfarans er gott. Þetta er engin vandamál milli okkar þótt að fólk haldi að svo sér. Það eru mörg vandamál en þjálfarinn er ekki eitt af þeim,“ sagði Mbappe. Kylian Mbappé sur sa relation avec Luis Enrique "Il n'y a aucun problème avec le coach. J'ai bien des problèmes mais le coach n'en est pas un"#RSOPSG | #UCL pic.twitter.com/RYyAJZ6SQM— CANAL+ Foot (@CanalplusFoot) March 5, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Sjá meira