Real Madrid áfrýjar rauða spjaldinu hjá Jude Bellingham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2024 07:40 Jude Bellingham talar við Jesús Gil Manzano dómara eftir leikinn. Hann fékk ekki markið gilt heldur að líta rauða spjaldið. Getty/Aitor Alcalde/ Real Madrid ætlar að mótmæla formlega og áfrýja rauða spjaldinu sem stórstjarnan Jude Bellingham fékk eftir lokaflautið í 2-2 jafnteflisleiknum á móti Valencia í spænsku deildinni um helgina. Enski miðjumaðurinn fékk þá rauða spjaldið fyrir að mótmæla því að markið hans var ekki dæmt gilt. Dómarinn flautaði leikinn af sekúndum áður en Bellingham kom boltanum í markið. Samkvæmt heimildum ESPN þá ætlar Real Madrid að leita réttar síns og áfrýja rauða spjaldinu. Sources: Madrid to appeal Bellingham's red cardReal Madrid are set to appeal Jude Bellingham's red card against Valencia, sources have told ESPN.https://t.co/KQedSnD73W— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 4, 2024 Í umsögn dómarans kom fram að Bellingham hafi sýnt ógnandi tilburði og öskrað aftur og aftur „að þetta hafi verið f-g mark“. Markið hefði tryggt Real Madrid sigurinn en dómarinn flautaði leikinn af þegar Real Madrid var í stórsókn og Brahim Díaz að fara að senda boltann fyrir markið. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hélt því fram að Bellingham hafi ekki svívirt dómarann. „Ég sá engar svívirðingar. Hann sagði á ensku: Þetta er f-g mark. Hann var bara að segja það sem við vorum allir að hugsa. Dómarinn leyfði leiknum að halda áfram. Ég held að hann hafi gert mistök. Það var ljóst hvað Bellingham sagði,“ sagði Carlo Ancelotti. „Hann var vissulega mjög ákafur í viðbrögðum sínum en það er eðlilegt miðað við það hvað gerðist. Þetta var engin svívirðing, ekki sú minnsta,“ sagði Ancelotti. I m still shocked at how the referee blows right when Jude Bellingham is about to head the ball into the net @LaLiga needs to stop this corruption. pic.twitter.com/FaAj4AZDAC— +UTD|RM (@UTDxRM) March 4, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Enski miðjumaðurinn fékk þá rauða spjaldið fyrir að mótmæla því að markið hans var ekki dæmt gilt. Dómarinn flautaði leikinn af sekúndum áður en Bellingham kom boltanum í markið. Samkvæmt heimildum ESPN þá ætlar Real Madrid að leita réttar síns og áfrýja rauða spjaldinu. Sources: Madrid to appeal Bellingham's red cardReal Madrid are set to appeal Jude Bellingham's red card against Valencia, sources have told ESPN.https://t.co/KQedSnD73W— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 4, 2024 Í umsögn dómarans kom fram að Bellingham hafi sýnt ógnandi tilburði og öskrað aftur og aftur „að þetta hafi verið f-g mark“. Markið hefði tryggt Real Madrid sigurinn en dómarinn flautaði leikinn af þegar Real Madrid var í stórsókn og Brahim Díaz að fara að senda boltann fyrir markið. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hélt því fram að Bellingham hafi ekki svívirt dómarann. „Ég sá engar svívirðingar. Hann sagði á ensku: Þetta er f-g mark. Hann var bara að segja það sem við vorum allir að hugsa. Dómarinn leyfði leiknum að halda áfram. Ég held að hann hafi gert mistök. Það var ljóst hvað Bellingham sagði,“ sagði Carlo Ancelotti. „Hann var vissulega mjög ákafur í viðbrögðum sínum en það er eðlilegt miðað við það hvað gerðist. Þetta var engin svívirðing, ekki sú minnsta,“ sagði Ancelotti. I m still shocked at how the referee blows right when Jude Bellingham is about to head the ball into the net @LaLiga needs to stop this corruption. pic.twitter.com/FaAj4AZDAC— +UTD|RM (@UTDxRM) March 4, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira