Liverpool og Manchester United gætu mæst í átta liða úrslitum Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. febrúar 2024 20:03 Takist Liverpool og Manchester United að vinna leiki sína gegn Southampton og Nottingham Forest í kvöld munu þau mætast í 8-liða úrslitum John Powell/Liverpool FC via Getty Images Dregið var í átta liða úrslit FA bikarsins á Englandi rétt í þessu. Ljóst er að ríkjandi meistararnir í Manchester City munu taka á móti Newcastle. Auk þeirra tveggja hafa Coventry og Leicester tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum. Leikir Chelsea gegn Leeds, Wolves gegn Brighton, Man Utd. gegn Nottingham Forest og Liverpool gegn Southampton fara svo allir fram í kvöld. Fari svo að bæði Manchester United og Liverpool vinni sína leiki munu þau mætast í 8-liða úrslitum. Wolves/Brighton - Coventry City Nottingham Forest / Manchester United - Liverpool / Southampton Chelsea / Leeds - Leicester Manchester City - Newcastle Utd. Leikirnir munu allir fara fram helgina 16.-17. mars næstkomandi. Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Liverpool - Southampton | Fá Dýrlingana í heimsókn í fyrsta leiknum eftir titilinn Í fyrsta leik sínum eftir að hafa unnið deildabikarinn mætir Liverpool Southampton í ensku bikarkeppninni. Dýrlingarnir eru í 4. sæti B-deildarinnar. 28. febrúar 2024 19:30 Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd. | United-menn í Skírisskógi Manchester United tapaði fyrir Fulham í ensku úrvalsdeildinni um helgina og mætir nú Nottingham Forest í bikarkeppninni. 28. febrúar 2024 19:15 Í beinni: Chelsea - Leeds | Chelsea-menn í sárum Chelsea mætir Leeds United, sem er í 2. sæti ensku B-deildarinnar, í fyrsta leiknum eftir að liðið tapaði fyrir Liverpool í úrslitum deildabikarsins. 28. febrúar 2024 19:01 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Ljóst er að ríkjandi meistararnir í Manchester City munu taka á móti Newcastle. Auk þeirra tveggja hafa Coventry og Leicester tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum. Leikir Chelsea gegn Leeds, Wolves gegn Brighton, Man Utd. gegn Nottingham Forest og Liverpool gegn Southampton fara svo allir fram í kvöld. Fari svo að bæði Manchester United og Liverpool vinni sína leiki munu þau mætast í 8-liða úrslitum. Wolves/Brighton - Coventry City Nottingham Forest / Manchester United - Liverpool / Southampton Chelsea / Leeds - Leicester Manchester City - Newcastle Utd. Leikirnir munu allir fara fram helgina 16.-17. mars næstkomandi.
Wolves/Brighton - Coventry City Nottingham Forest / Manchester United - Liverpool / Southampton Chelsea / Leeds - Leicester Manchester City - Newcastle Utd.
Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Liverpool - Southampton | Fá Dýrlingana í heimsókn í fyrsta leiknum eftir titilinn Í fyrsta leik sínum eftir að hafa unnið deildabikarinn mætir Liverpool Southampton í ensku bikarkeppninni. Dýrlingarnir eru í 4. sæti B-deildarinnar. 28. febrúar 2024 19:30 Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd. | United-menn í Skírisskógi Manchester United tapaði fyrir Fulham í ensku úrvalsdeildinni um helgina og mætir nú Nottingham Forest í bikarkeppninni. 28. febrúar 2024 19:15 Í beinni: Chelsea - Leeds | Chelsea-menn í sárum Chelsea mætir Leeds United, sem er í 2. sæti ensku B-deildarinnar, í fyrsta leiknum eftir að liðið tapaði fyrir Liverpool í úrslitum deildabikarsins. 28. febrúar 2024 19:01 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Í beinni: Liverpool - Southampton | Fá Dýrlingana í heimsókn í fyrsta leiknum eftir titilinn Í fyrsta leik sínum eftir að hafa unnið deildabikarinn mætir Liverpool Southampton í ensku bikarkeppninni. Dýrlingarnir eru í 4. sæti B-deildarinnar. 28. febrúar 2024 19:30
Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd. | United-menn í Skírisskógi Manchester United tapaði fyrir Fulham í ensku úrvalsdeildinni um helgina og mætir nú Nottingham Forest í bikarkeppninni. 28. febrúar 2024 19:15
Í beinni: Chelsea - Leeds | Chelsea-menn í sárum Chelsea mætir Leeds United, sem er í 2. sæti ensku B-deildarinnar, í fyrsta leiknum eftir að liðið tapaði fyrir Liverpool í úrslitum deildabikarsins. 28. febrúar 2024 19:01