Gengur um á höndunum komin sjö mánuði á leið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir fer enn létt með að ganga um á höndunum þrátt fyrir að vera komin með stóra bumbu. @anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir vonast eftir því að fólkið sem tekur þátt í The Open í ár fái að reyna sig við æfingar þar sem þarf að ganga um á höndum. Hún er sjálf klár í slíka æfingu þrátt fyrir að vera kasólétt. Anníe á að eiga í byrjun maí og það styttist því í að hennar annað barn komi í heiminn. Anníe hefur þegar sagt frá því að hún ætli að vera með í The Open í ár svona eins langt og það nær. Það eru sumar æfingar sem hún ræður við og aðrar ekki. Hún verði að velja og hafna þegar æfingarnar verða opinberaðar. „Það er fullt af æfingum sem líkaminn minn leyfir mér ekki að framkvæma þessa dagana en að snúa öfugt er ekki eitt af því. Ég held mikið upp á það,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe sýndi nýverið myndband af sér gangandi um á höndum þar sem hún lét ekki sjö mánaða kúlu trufla sig. Hún segist taka slíkri æfingu fagnandi eins og fá að reyna sig við handstöðubeygjur. Það væru hins vegar ekki góðar fréttir fyrir okkar konur ef að það verða svokallaðar burpees-æfingar á æfingalistanum en það er fjórskipt þolæfing sem samanstendur af hnébeygju, planka, armbeygjum og stökki. Það er alls ekki gott fyrir kasólétta konu af standa í slíkum átökum. Hér fyrir neðan má sjá Anníe ganga um á höndum í CrossFit Reykjavík komin tæpa sjö mánuði á leið og þetta er örugglega ekki sjón sem fólk sér á hverjum degi í lyftingasölum heimsins. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Anníe á að eiga í byrjun maí og það styttist því í að hennar annað barn komi í heiminn. Anníe hefur þegar sagt frá því að hún ætli að vera með í The Open í ár svona eins langt og það nær. Það eru sumar æfingar sem hún ræður við og aðrar ekki. Hún verði að velja og hafna þegar æfingarnar verða opinberaðar. „Það er fullt af æfingum sem líkaminn minn leyfir mér ekki að framkvæma þessa dagana en að snúa öfugt er ekki eitt af því. Ég held mikið upp á það,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe sýndi nýverið myndband af sér gangandi um á höndum þar sem hún lét ekki sjö mánaða kúlu trufla sig. Hún segist taka slíkri æfingu fagnandi eins og fá að reyna sig við handstöðubeygjur. Það væru hins vegar ekki góðar fréttir fyrir okkar konur ef að það verða svokallaðar burpees-æfingar á æfingalistanum en það er fjórskipt þolæfing sem samanstendur af hnébeygju, planka, armbeygjum og stökki. Það er alls ekki gott fyrir kasólétta konu af standa í slíkum átökum. Hér fyrir neðan má sjá Anníe ganga um á höndum í CrossFit Reykjavík komin tæpa sjö mánuði á leið og þetta er örugglega ekki sjón sem fólk sér á hverjum degi í lyftingasölum heimsins. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira