Rússar berjast fyrir Ólympíugullinu í réttarsalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2024 12:01 Skautlandslið Rússa fagnar hér gullinu sínu í Peking 2022. Þau þurftu að skila verðlaunum sínum en í þessu liði voru Kamila Valieva, Anastasia Mishina, Aleksandr Galliamov, Victoria Sanitsina, Nikita Katsalapov og Mark Kondratiuk. Getty/Jean Catuffe Rússar hafa sent inn þrjár áfrýjanir til Alþjóða íþróttadómstólsins vegna gullverðlaunanna sem voru tekin af þeim vegna lyfjamáls skautakonunnar Kamilu Valievu. Rússland vann gull í liðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 en eftir keppnina kom í ljós að hin fjórtán ára gamla Kamila Valieva hafði fallið á lyfjaprófi í aðdraganda leikanna. Eftir að Alþjóða íþróttadómstólinn staðfesti það endanlega að Kamila Valieva hefði fallið á lyfjaprófi þá ákvað Alþjóða skautsambandið að draga stig hennar af rússneska liðinu. Figure skating-Canada, Russia file appeals against re-ranking of 2022 Olympic team result https://t.co/h47S5VYCdD pic.twitter.com/dBVkmEAnBx— CNA (@ChannelNewsAsia) February 26, 2024 Rússarnir duttu þar með niður í þriðja sætið og urðu því að skipta gullinu út fyrir brons. Bandaríkjamenn fengu þá gull en Japanir silfur. Rússar er ekki tilbúnir að gefast upp og hafa nú sent inn þrjár áfrýjanir vegna málsins. Ein kom frá rússnesku Ólympíunefndinni, ein frá rússneska skautasambandinu og loks eins frá sex meðlimum skautalandsliðs Rússa. Kamila Valieva heldur því fram að hún hafi fengið ólöglega lyfið í gegnum eftirrétt afa síns. Hann átti að hafa mulið hjartameðal sitt út í eftirréttinn sem hún svo borðaði. Alþjóða íþróttadómstólinn hafnaði þeirri vörn hennar. Allar áfrýjanirnar kalla eftir því að Rússar fái gullið sitt aftur. Kanadamenn hafa líka sent inn áfrýjun því þeir vilja frá bronsið af því að þeir telja sig eiga inn tvö aukastig sem kæmu þeim yfir Rússana. Málsmeðferðin er aðeins nýbyrjuð og ekki vitað hvenær er von á niðurstöðu í málinu. CAS registered 4 appeals for the ISU decision: 1 from Skate Canada to put Canada in bronze, three from Russia to reinstate original rankings (1 from Russian Olympic Committee, 1 from Russian figure skating federation, and 1 from the athletes of the team event) https://t.co/SuQUWcS5bI pic.twitter.com/vCDmVaQe1l— Jackie Wong (@rockerskating) February 26, 2024 Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sjá meira
Rússland vann gull í liðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 en eftir keppnina kom í ljós að hin fjórtán ára gamla Kamila Valieva hafði fallið á lyfjaprófi í aðdraganda leikanna. Eftir að Alþjóða íþróttadómstólinn staðfesti það endanlega að Kamila Valieva hefði fallið á lyfjaprófi þá ákvað Alþjóða skautsambandið að draga stig hennar af rússneska liðinu. Figure skating-Canada, Russia file appeals against re-ranking of 2022 Olympic team result https://t.co/h47S5VYCdD pic.twitter.com/dBVkmEAnBx— CNA (@ChannelNewsAsia) February 26, 2024 Rússarnir duttu þar með niður í þriðja sætið og urðu því að skipta gullinu út fyrir brons. Bandaríkjamenn fengu þá gull en Japanir silfur. Rússar er ekki tilbúnir að gefast upp og hafa nú sent inn þrjár áfrýjanir vegna málsins. Ein kom frá rússnesku Ólympíunefndinni, ein frá rússneska skautasambandinu og loks eins frá sex meðlimum skautalandsliðs Rússa. Kamila Valieva heldur því fram að hún hafi fengið ólöglega lyfið í gegnum eftirrétt afa síns. Hann átti að hafa mulið hjartameðal sitt út í eftirréttinn sem hún svo borðaði. Alþjóða íþróttadómstólinn hafnaði þeirri vörn hennar. Allar áfrýjanirnar kalla eftir því að Rússar fái gullið sitt aftur. Kanadamenn hafa líka sent inn áfrýjun því þeir vilja frá bronsið af því að þeir telja sig eiga inn tvö aukastig sem kæmu þeim yfir Rússana. Málsmeðferðin er aðeins nýbyrjuð og ekki vitað hvenær er von á niðurstöðu í málinu. CAS registered 4 appeals for the ISU decision: 1 from Skate Canada to put Canada in bronze, three from Russia to reinstate original rankings (1 from Russian Olympic Committee, 1 from Russian figure skating federation, and 1 from the athletes of the team event) https://t.co/SuQUWcS5bI pic.twitter.com/vCDmVaQe1l— Jackie Wong (@rockerskating) February 26, 2024
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sjá meira