Rússar koma sér inn á stórmót með því að keppa fyrir aðrir þjóðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 11:01 Maksim Stupakevich er einn af Rússunum sem fá að kepp á stórmótum undir hlutlausum fána. Getty/Marko Prpic Tveimur árum eftir innrás Rússa í Úkraínu þá mega Rússar og Hvít-Rússar ekki keppa á stórmótum. Það er undir fánum þjóða sinna. Stór hópur rússneskra og hvít-rússneskra glímukappa hafa aftur á móti fundið bakdyrnar inn á stórmótin og um leið mögulega inn á Ólympíuleikana í París. Glímumenn Rússa og Hvít-Rússa mega keppa á stórmótum undir hlutlausum fána en aðeins með því að standast ákveðnar krörfur. Svo verður einnig á Ólympíuleikunum í París. Þetta á við rússnesk og hvít-rússneskt íþróttafólk úr öllum greinum. Engin lið frá þessum þjóðum mega taka þátt. Kröfurnar eiga að vera strangar. Íþróttafólkið má alls ekki tengjast her Rússlands eða Hvíta-Rússlands á nokkurn hátt og þau verða ennfremur að fordæma innrás Rússlands í Úkraínu. Þetta ástand hefur mikil áhrif í glímuheiminum en þar virðast íþróttamenn frá Rússlandi og Hvít-Rússlandi komast upp með að ganga ansi langt til þess að tryggja sér þátttökurétt á stórmótum. Fyrir heimsmeistaramótið á síðasta ári þá fengu 26 Rússar eða Hvít-Rússar samt ekki að keppa vegna tengsla eða stuðning sinn við stríðið. Aðrir voru samþykktir en margir sóttu um þetta sérstaka leyfi. Zakarias Tallroth, liðsstjóri glímulandsliðs Svía segir hins vegar að þeir sem standast ekki kröfurnar hafi fundið bakdyrnar inn á stórmótin. Sænska ríkisútvarpið fjallar um málið og það gerir það danska líka. „Á Evrópumótinu á síðasta ári þá voru kannski tíu fyrrum Rússar sem voru búnir að finna sér nýja þjóð til að keppa fyrir og á síðasta heimsmeistaramóti bættust við líklega tíu til fimmtán til viðbótar. Ef við tökum alla þyngdarflokkana þá eru þetta kannski fjörutíu glímumenn sem hafa breytt um þjóðerni síðan stríðið braust út,“ sagði Tallroth við sænskku TT-fréttastofuna. Þetta eru heldur engir meðaljónar. Á EM í Rúmeníu, sem kláraðist í síðustu viku, þá unnu Rússar að eða Hvít-Rússar til 21 verðlaunun undir hlutlausum fána. „Svo eru líklega tíu verðlaun til viðbótar sem unnust af glímumönnum sem voru Rússar fyrr ári síðan,“ sagði Tallroth. Glímumenn geta breytt einu sinni um þjóðerni á ferli sínum og þá skiptir engu máli hversu gamlir þeir eru eða í hvaða flokki þeir keppa. Umræddir Rússar eru nú að keppa fyrir allt aðrar þjóðir og út um allan heim. Einn keppir sem dæmi fyrir Brasilíu sem hefur ekki verið þekkt fyrir að eiga sterka glímumenn. Þessir glímukappar eru um leið að taka sæti frá öðrum glímumönnum sem eru ekki sáttir. Svíar og Danir eru mjög ósáttir með það hversu auðvelt það er fyrir Rússana og Hvít-Rússana að sleppa í gegnum síuna. Ólympíuleikar 2024 í París Glíma Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Sjá meira
Glímumenn Rússa og Hvít-Rússa mega keppa á stórmótum undir hlutlausum fána en aðeins með því að standast ákveðnar krörfur. Svo verður einnig á Ólympíuleikunum í París. Þetta á við rússnesk og hvít-rússneskt íþróttafólk úr öllum greinum. Engin lið frá þessum þjóðum mega taka þátt. Kröfurnar eiga að vera strangar. Íþróttafólkið má alls ekki tengjast her Rússlands eða Hvíta-Rússlands á nokkurn hátt og þau verða ennfremur að fordæma innrás Rússlands í Úkraínu. Þetta ástand hefur mikil áhrif í glímuheiminum en þar virðast íþróttamenn frá Rússlandi og Hvít-Rússlandi komast upp með að ganga ansi langt til þess að tryggja sér þátttökurétt á stórmótum. Fyrir heimsmeistaramótið á síðasta ári þá fengu 26 Rússar eða Hvít-Rússar samt ekki að keppa vegna tengsla eða stuðning sinn við stríðið. Aðrir voru samþykktir en margir sóttu um þetta sérstaka leyfi. Zakarias Tallroth, liðsstjóri glímulandsliðs Svía segir hins vegar að þeir sem standast ekki kröfurnar hafi fundið bakdyrnar inn á stórmótin. Sænska ríkisútvarpið fjallar um málið og það gerir það danska líka. „Á Evrópumótinu á síðasta ári þá voru kannski tíu fyrrum Rússar sem voru búnir að finna sér nýja þjóð til að keppa fyrir og á síðasta heimsmeistaramóti bættust við líklega tíu til fimmtán til viðbótar. Ef við tökum alla þyngdarflokkana þá eru þetta kannski fjörutíu glímumenn sem hafa breytt um þjóðerni síðan stríðið braust út,“ sagði Tallroth við sænskku TT-fréttastofuna. Þetta eru heldur engir meðaljónar. Á EM í Rúmeníu, sem kláraðist í síðustu viku, þá unnu Rússar að eða Hvít-Rússar til 21 verðlaunun undir hlutlausum fána. „Svo eru líklega tíu verðlaun til viðbótar sem unnust af glímumönnum sem voru Rússar fyrr ári síðan,“ sagði Tallroth. Glímumenn geta breytt einu sinni um þjóðerni á ferli sínum og þá skiptir engu máli hversu gamlir þeir eru eða í hvaða flokki þeir keppa. Umræddir Rússar eru nú að keppa fyrir allt aðrar þjóðir og út um allan heim. Einn keppir sem dæmi fyrir Brasilíu sem hefur ekki verið þekkt fyrir að eiga sterka glímumenn. Þessir glímukappar eru um leið að taka sæti frá öðrum glímumönnum sem eru ekki sáttir. Svíar og Danir eru mjög ósáttir með það hversu auðvelt það er fyrir Rússana og Hvít-Rússana að sleppa í gegnum síuna.
Ólympíuleikar 2024 í París Glíma Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn