Svæfður í dá eftir alvarlegt höfuðhögg Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 10:01 Alberth Elis er landsliðsmaður Hondúras og leikmaður Bordeaux í Ligue 2. Sylvain Lefevre/Getty Images Alberth Elis, leikmaður Bordeaux í næstefstu deild Frakklands, var settur í dá eftir harkalegt höfuðhögg í leik gegn Guingamp í gær. Atvikið átti sér stað strax á fyrstu mínútu leiksins sem Bordeaux endaði á að vinna 1-0. Alberth Elis rak hausum saman við varnarmann Guingamp, Donatien Gomis. Báðir leikmenn kveinkuðu sér mjög og leikur var stöðvaður í um átta mínútur meðan hlúið var að þeim. Alberth var borinn af velli og fluttur á spítala. Útvarpsstöðin France Bleu greindi svo frá því að leikmaðurinn hafi orðið fyrir mjög alvarlegu höfuðhöggi, verið svæfður og settur í dá á leiðinni á spítala. Albert Riera, þjálfari liðsins og fyrrum leikmaður Liverpool, tileinkaði Alberthi sigurinn að leik loknum. „Ég talaði við læknana, það er ekkert hægt að segja eins og er. Hann er á spítalanum. Þessi sigur var fyrir Alberth, vel verðskuldaður sigur.“ Placé dans un coma artificiel après un choc à la tête hier soir face à Guingamp.Alberth Elis, l’attaquant des Girondins de Bordeaux, a été opéré dans la nuit de samedi à dimanche. pic.twitter.com/wdPdi3AJ9o— CANAL+ Foot (@CanalplusFoot) February 25, 2024 CANAL+ greinir frá því að Alberth hafi laggst undir hnífinn í nótt en sé enn haldið í dái. Ástand hans er að svo stöddu óljóst. Leikmaðurinn hefur verið Bordeaux mikilvægur á tímabilinu og skorað fimm mörk, en liðið situr tíu stigum utan fallsætis í næstefstu deild Frakklands, Ligue 2. Franski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Atvikið átti sér stað strax á fyrstu mínútu leiksins sem Bordeaux endaði á að vinna 1-0. Alberth Elis rak hausum saman við varnarmann Guingamp, Donatien Gomis. Báðir leikmenn kveinkuðu sér mjög og leikur var stöðvaður í um átta mínútur meðan hlúið var að þeim. Alberth var borinn af velli og fluttur á spítala. Útvarpsstöðin France Bleu greindi svo frá því að leikmaðurinn hafi orðið fyrir mjög alvarlegu höfuðhöggi, verið svæfður og settur í dá á leiðinni á spítala. Albert Riera, þjálfari liðsins og fyrrum leikmaður Liverpool, tileinkaði Alberthi sigurinn að leik loknum. „Ég talaði við læknana, það er ekkert hægt að segja eins og er. Hann er á spítalanum. Þessi sigur var fyrir Alberth, vel verðskuldaður sigur.“ Placé dans un coma artificiel après un choc à la tête hier soir face à Guingamp.Alberth Elis, l’attaquant des Girondins de Bordeaux, a été opéré dans la nuit de samedi à dimanche. pic.twitter.com/wdPdi3AJ9o— CANAL+ Foot (@CanalplusFoot) February 25, 2024 CANAL+ greinir frá því að Alberth hafi laggst undir hnífinn í nótt en sé enn haldið í dái. Ástand hans er að svo stöddu óljóst. Leikmaðurinn hefur verið Bordeaux mikilvægur á tímabilinu og skorað fimm mörk, en liðið situr tíu stigum utan fallsætis í næstefstu deild Frakklands, Ligue 2.
Franski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn