Ancelotti bauð Modric þjálfarastarf á næsta tímabili Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 15:01 Luka Modric hefur þurft að sætta sig við minna hlutverk en oft áður á þessu tímabili David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images) Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefur boðið Luka Modric starf í þjálfarateymi félagsins ef leikmaðurinn ákveður að hætta að tímabilinu loknu. Talið er að Ancelotti hafi fyrst boðið Modric starf fyrir um tveimur mánuðum síðan og hann hafi þá neitað. The Athletic greinir hins vegar frá því að Modric sé enn að íhuga boðið. Modric hefur spilað fyrir Real Madrid síðan 2012 með frábærum árangri. Hann er nú orðinn 38 ára gamall og vill enn berjast fyrir sæti í liðinu, en áttar sig á eigin annmörkum og hefur þurft að sætta sig við meiri bekkjarsetu á þessu tímabili en hann er vanur. Samningur hans við félagið rennur svo út í sumar og talið er ólíklegt að Real Madrid vilji framlengja við hann sem leikmann. Sögusagnir hafa verið á sveimi að Modric ætli vestur um haf í MLS-deildina en sjálfur hefur hann ekkert sagt. Núverandi aðstoðarþjálfarar Carlo Ancelotti, sonurinn Davide Ancelotti og Francesco Mauri, höfnuðu báðir störfum í Sádí-Arabíu í janúar og ætla sér að vera áfram hjá Real Madrid, en einn mun þurfa að víkja ef Modric tekur tilboðinu. Ancelotti tjáði sig um málið og sagði ákvörðunina liggja hjá Luka Modric og engum öðrum. Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. 16. febrúar 2024 11:01 Mbappe semur við Real Madrid og fær 22 milljarða bónus Franski knattspyrnumaðurinn og stórstjarnan Kylian Mbappe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid. Hann gengur til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. 20. febrúar 2024 13:08 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Talið er að Ancelotti hafi fyrst boðið Modric starf fyrir um tveimur mánuðum síðan og hann hafi þá neitað. The Athletic greinir hins vegar frá því að Modric sé enn að íhuga boðið. Modric hefur spilað fyrir Real Madrid síðan 2012 með frábærum árangri. Hann er nú orðinn 38 ára gamall og vill enn berjast fyrir sæti í liðinu, en áttar sig á eigin annmörkum og hefur þurft að sætta sig við meiri bekkjarsetu á þessu tímabili en hann er vanur. Samningur hans við félagið rennur svo út í sumar og talið er ólíklegt að Real Madrid vilji framlengja við hann sem leikmann. Sögusagnir hafa verið á sveimi að Modric ætli vestur um haf í MLS-deildina en sjálfur hefur hann ekkert sagt. Núverandi aðstoðarþjálfarar Carlo Ancelotti, sonurinn Davide Ancelotti og Francesco Mauri, höfnuðu báðir störfum í Sádí-Arabíu í janúar og ætla sér að vera áfram hjá Real Madrid, en einn mun þurfa að víkja ef Modric tekur tilboðinu. Ancelotti tjáði sig um málið og sagði ákvörðunina liggja hjá Luka Modric og engum öðrum.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. 16. febrúar 2024 11:01 Mbappe semur við Real Madrid og fær 22 milljarða bónus Franski knattspyrnumaðurinn og stórstjarnan Kylian Mbappe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid. Hann gengur til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. 20. febrúar 2024 13:08 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. 16. febrúar 2024 11:01
Mbappe semur við Real Madrid og fær 22 milljarða bónus Franski knattspyrnumaðurinn og stórstjarnan Kylian Mbappe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid. Hann gengur til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. 20. febrúar 2024 13:08