„Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway spjallið á hliðina“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2024 09:30 Þórir Þorbjarnarson og félagar í Tindastólsliðinu þurftu að sætta sig við grátlegt tap á heimavelli á móti Njarðvík. Vísir/Hulda Margrét Körfuboltaáhugafólk á Íslandi fer oft inn á fésbókina þegar það þarf að tjá sig um Subway deild karla í körfubolta og Subway Körfuboltakvöld kíkti aðeins á það sem var í gangi þar eftir síðustu umferð. Strákarnir í Körfuboltakvöld völdu reyndar kvöld í villtari kantinum enda gengur oft mikið á þegar hlutirnir ganga ekki vel hjá einu ákveðnu félagi. „Stólarnir töpuðu þessum leik og við erum búnir að taka eftir ákveðnu mynstri strákar. Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway-spjallið á hliðina,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Við ákváðum bara að fara í smá greiningu því þetta yndislega spjall, Subway spjallið, þar sem jákvæðnin er nú mikil oft á tíðum. Sævar þú fórst bara í greiningu og við fengum Gallup með okkur í þetta líka. Hvað átti sér stað á Subway spjallinu,“ spurði Stefán Árni. „Það sem á sér náttúrulega stað á Subway spjallinu er einhver hystería í gangi. Menn bara missa sig. Ég tók eftir því að það voru fimm eða sex þræðir í gangi á spjallinu. Oft lætur fólk sér duga að sameinast í einn þráð um sama málefni en þarna dugði það ekki,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Sævar tók nokkur dæmi af Subway spjallinu og mörg þeirra taldi hann vera mjög klassísk. „Ég verð að viðurkenna það að ég var settur í það hlutverk. Ég var beðinn um að finna þessar fréttir. Þetta tók mig svona korter. Ég veinaði úr hlátri þegar ég var að lesa þetta. Mér fannst þetta ekkert smá skemmtilegt. Mikið af samsæriskenningum,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá Sævar fara yfir það sem hann tók sérstaklega eftir af spjallinu. Klippa: Körfuboltakvöld: Greining á Subway spjallinu Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Strákarnir í Körfuboltakvöld völdu reyndar kvöld í villtari kantinum enda gengur oft mikið á þegar hlutirnir ganga ekki vel hjá einu ákveðnu félagi. „Stólarnir töpuðu þessum leik og við erum búnir að taka eftir ákveðnu mynstri strákar. Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway-spjallið á hliðina,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Við ákváðum bara að fara í smá greiningu því þetta yndislega spjall, Subway spjallið, þar sem jákvæðnin er nú mikil oft á tíðum. Sævar þú fórst bara í greiningu og við fengum Gallup með okkur í þetta líka. Hvað átti sér stað á Subway spjallinu,“ spurði Stefán Árni. „Það sem á sér náttúrulega stað á Subway spjallinu er einhver hystería í gangi. Menn bara missa sig. Ég tók eftir því að það voru fimm eða sex þræðir í gangi á spjallinu. Oft lætur fólk sér duga að sameinast í einn þráð um sama málefni en þarna dugði það ekki,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Sævar tók nokkur dæmi af Subway spjallinu og mörg þeirra taldi hann vera mjög klassísk. „Ég verð að viðurkenna það að ég var settur í það hlutverk. Ég var beðinn um að finna þessar fréttir. Þetta tók mig svona korter. Ég veinaði úr hlátri þegar ég var að lesa þetta. Mér fannst þetta ekkert smá skemmtilegt. Mikið af samsæriskenningum,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá Sævar fara yfir það sem hann tók sérstaklega eftir af spjallinu. Klippa: Körfuboltakvöld: Greining á Subway spjallinu
Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira