Lincoln bestur, Biden í fjórtánda sæti en Trump alverstur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. febrúar 2024 11:09 Abraham Lincoln þykir mestur og bestur forseta Bandaríkjanna. Getty Samkvæmt sagnfræðingum í Bandaríkjunum er Joe Biden fjórtándi besti Bandaríkjaforseti sögunnar, á meðan Donald Trump er sá alversti. Mesta afrek Biden var að koma Trump frá völdum, segja prófessorarnir sem stóðu fyrir könnuninni. Efstir á lista voru Abraham Lincoln, Franklin D. Roosevelt, George Washington, Theodore Roosevelt og Thomas Jefferson. Líkt og fyrr segir varð Donald Trump í 45. sæti í könnuninni, á eftir óvinsælum forsetum á borð við James Buchanan, Franklin Pierce og Andrew Johnson. Samkvæmt New York Times hefur röðum forsetanna í könnuninni breyst í gegnum tíðina, líklega eftir áherslum hvers tíma. Til að mynda megi líklega rekja það til aukinnar áherslu á jöfnuð óháð litarhætti að Barack Obama færist upp um níu sæti í sjöunda sætið. Sömu sögu megi segja um Ulysses S. Grant, sem leiddi Norðurríkin til sigurs í Þrælastríðinu og barðist gegn Ku Klux Klan. Hann færðist einnig upp um níu sæti á listanum og situr í sautjánda sæti. Það þarf varla að koma á óvart að uppröðunin er afar ólík eftir því hvar sagnfræðingarnir skipa sér í flokk en meðal stuðningsmanna Repúblikanaflokksins er Ronald Reagan í fimmta sæti, George H.W. Bush í ellefta sæti, Obama í fimmtánda sæti og Biden í 30. sæti. Þá setja stuðningsmenn Demókrataflokksins Regan í átjánda sæti, Bush í nítjánda sæti, Obama í sjötta sæti og Biden í þrettánda sæti. Mestur er skoðanamunurinn þegar kemur að George W. Bush, sem Repúblikanar setja í nítjánda sæti en Demókratar í 33. sæti. NY Times segir einnig vert að geta þess að lítill munur er á því hvar fræðamennirnir raða Bill Clinton en hann er í tíunda sæti meðal stuðningsmanna Repúblikanaflokksins og tólfta sæti meðal stuðningsmanna Demókrataflokksins. Þetta má mögulega rekja til #metoo hreyfingarinnar og endurmats á arfleifð hans sem forseta. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Sjá meira
Efstir á lista voru Abraham Lincoln, Franklin D. Roosevelt, George Washington, Theodore Roosevelt og Thomas Jefferson. Líkt og fyrr segir varð Donald Trump í 45. sæti í könnuninni, á eftir óvinsælum forsetum á borð við James Buchanan, Franklin Pierce og Andrew Johnson. Samkvæmt New York Times hefur röðum forsetanna í könnuninni breyst í gegnum tíðina, líklega eftir áherslum hvers tíma. Til að mynda megi líklega rekja það til aukinnar áherslu á jöfnuð óháð litarhætti að Barack Obama færist upp um níu sæti í sjöunda sætið. Sömu sögu megi segja um Ulysses S. Grant, sem leiddi Norðurríkin til sigurs í Þrælastríðinu og barðist gegn Ku Klux Klan. Hann færðist einnig upp um níu sæti á listanum og situr í sautjánda sæti. Það þarf varla að koma á óvart að uppröðunin er afar ólík eftir því hvar sagnfræðingarnir skipa sér í flokk en meðal stuðningsmanna Repúblikanaflokksins er Ronald Reagan í fimmta sæti, George H.W. Bush í ellefta sæti, Obama í fimmtánda sæti og Biden í 30. sæti. Þá setja stuðningsmenn Demókrataflokksins Regan í átjánda sæti, Bush í nítjánda sæti, Obama í sjötta sæti og Biden í þrettánda sæti. Mestur er skoðanamunurinn þegar kemur að George W. Bush, sem Repúblikanar setja í nítjánda sæti en Demókratar í 33. sæti. NY Times segir einnig vert að geta þess að lítill munur er á því hvar fræðamennirnir raða Bill Clinton en hann er í tíunda sæti meðal stuðningsmanna Repúblikanaflokksins og tólfta sæti meðal stuðningsmanna Demókrataflokksins. Þetta má mögulega rekja til #metoo hreyfingarinnar og endurmats á arfleifð hans sem forseta.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Sjá meira