Lægðabraut yfir landinu færir með sér skúr og rigningu Eiður Þór Árnason skrifar 18. febrúar 2024 09:01 Skarfar á skeri við Sundahöfn. Vísir/Vilhelm Spáð er suðlægri vindátt í dag, 3 til 10 metrum á sekúndu með skúrum, en að mestu bjart norðaustantil. Suðaustan 8 til 13 metrar á sekúndu og rigning sunnan- og vestanlands í kvöld. Suðaustan 3 til 8 metrar á sekúndu og skúrir í fyrramálið, en bjartviðri norðanlands. Gengur í suðaustan 10 til 18 metra á sekúndu með rigningu sunnan- og vestantil síðdegis á morgun, hvassast syðst.Hiti 1 til 8 stig, í kringum frostmark norðaustantil í nótt og á morgun. Fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni að lægðabraut liggi beint yfir landið þessa helgina og fram í næstu viku. Fyrstu skilin með rigningu komu í gærkvöldi og næstu skil koma að suðurströndinni í kvöld. Síðdegis á morgun er svo von á þriðju skilunum á þremur dögum þegar rigning verður sunnan- og vestantil. Það er því áframhald á hlákunni og mun snjórinn og ísinn á láglendi að mestu taka upp, að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestan 5-13 m/s og skúrir eða él, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti í kringum frostmark.Á miðvikudag: Ákveðin suðlæg átt og rigning eða slydda, en úrkomulítið norðanlands. Hiti um og yfir frostmarki. Dregur úr vindi og úrkomu og kólnar er líður á daginn.Á fimmtudag: Snýst í norðanátt með ofankomu fyrir norðan, en styttir upp syðra. Sums staðar frostlaust við ströndina, annars vægt frost.Á föstudag og laugardag: Útlit fyrir norðlæga átt með éljum, en lengst af bjartviðri sunnan heiða. Frost um allt land. Veður Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Sjá meira
Suðaustan 3 til 8 metrar á sekúndu og skúrir í fyrramálið, en bjartviðri norðanlands. Gengur í suðaustan 10 til 18 metra á sekúndu með rigningu sunnan- og vestantil síðdegis á morgun, hvassast syðst.Hiti 1 til 8 stig, í kringum frostmark norðaustantil í nótt og á morgun. Fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni að lægðabraut liggi beint yfir landið þessa helgina og fram í næstu viku. Fyrstu skilin með rigningu komu í gærkvöldi og næstu skil koma að suðurströndinni í kvöld. Síðdegis á morgun er svo von á þriðju skilunum á þremur dögum þegar rigning verður sunnan- og vestantil. Það er því áframhald á hlákunni og mun snjórinn og ísinn á láglendi að mestu taka upp, að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestan 5-13 m/s og skúrir eða él, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti í kringum frostmark.Á miðvikudag: Ákveðin suðlæg átt og rigning eða slydda, en úrkomulítið norðanlands. Hiti um og yfir frostmarki. Dregur úr vindi og úrkomu og kólnar er líður á daginn.Á fimmtudag: Snýst í norðanátt með ofankomu fyrir norðan, en styttir upp syðra. Sums staðar frostlaust við ströndina, annars vægt frost.Á föstudag og laugardag: Útlit fyrir norðlæga átt með éljum, en lengst af bjartviðri sunnan heiða. Frost um allt land.
Veður Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Sjá meira