Hamar og Þróttur mætast í úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2024 22:34 Hamarsmenn eiga titil að verja og freista þess að vinna fjórða bikarmeistaratitilinn í röð. Vísir/ Mummi Lú Hamar og Þróttur Fjarðabyggð mætast í úrslitum bikarkepnninar í blaki karla. Hamar hafði betur gegn KA í undanúrslitum í kvöld og Þróttur lagði Stálúlf. Hamarsmenn hafa orðið bikarmeistarar seinustu þrjú ár í röð og freista þess nú að bæta fjórða tiltinum í röð við. Liðið vann fyrstu hrinu gegn KA í kvöld 25-19. Önnur hrina var svo æsispennandi þar sem Hamarsmenn höfðu að lokum betur 28-26 í sannkallaðri maraþonhrinu áður en KA-menn minnkuðu muninn í 2-1 með 25-22 sigri í þriðju hrinu. Norðanmenn unnu svo fjórðu hrinuna 25-19 og knúðu þannig fram oddahrinu. Þar reyndust Hamarsmenn að lokum sterkari og unnu 15-10. Sætið í úrslitum var því bókað og möguleikinn á fjórða bikarmeistaratitlinum í röð enn á lífi. Í viðureign Þróttar og Stálúlfs var ekki minna um spennu, en Þróttur vann fyrstu hrinuna nokkuð örugglega, 25-16. Stálúlfur snéri taflinu hins vegar við í annarri hrinu og vann 25-16 áður en Þróttur tók forystuna á ný með því að sigra þriðju hrinuna 27-25. Stálúlfur gafst þó ekki upp og knúði frm oddahrinu með 25-21 sigri í fjórðu hrinu, en þar reyndust Þróttarar sterkari og tryggðu þeir sér sæti í úsrslitum með 15-13 sigri. Þróttur Fjarðabyggð og Hamar mætast því í úrslitum bikarkeppninnar, en úrslitaleikurinn fer fram í Digranesi á morgun klukkan 15:30. Blak Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Sjá meira
Hamarsmenn hafa orðið bikarmeistarar seinustu þrjú ár í röð og freista þess nú að bæta fjórða tiltinum í röð við. Liðið vann fyrstu hrinu gegn KA í kvöld 25-19. Önnur hrina var svo æsispennandi þar sem Hamarsmenn höfðu að lokum betur 28-26 í sannkallaðri maraþonhrinu áður en KA-menn minnkuðu muninn í 2-1 með 25-22 sigri í þriðju hrinu. Norðanmenn unnu svo fjórðu hrinuna 25-19 og knúðu þannig fram oddahrinu. Þar reyndust Hamarsmenn að lokum sterkari og unnu 15-10. Sætið í úrslitum var því bókað og möguleikinn á fjórða bikarmeistaratitlinum í röð enn á lífi. Í viðureign Þróttar og Stálúlfs var ekki minna um spennu, en Þróttur vann fyrstu hrinuna nokkuð örugglega, 25-16. Stálúlfur snéri taflinu hins vegar við í annarri hrinu og vann 25-16 áður en Þróttur tók forystuna á ný með því að sigra þriðju hrinuna 27-25. Stálúlfur gafst þó ekki upp og knúði frm oddahrinu með 25-21 sigri í fjórðu hrinu, en þar reyndust Þróttarar sterkari og tryggðu þeir sér sæti í úsrslitum með 15-13 sigri. Þróttur Fjarðabyggð og Hamar mætast því í úrslitum bikarkeppninnar, en úrslitaleikurinn fer fram í Digranesi á morgun klukkan 15:30.
Blak Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Sjá meira