Ísland heldur áfram að falla niður um sæti á FIFA-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2024 10:13 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið niður í 73. sætið á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Liðið fellur niður um tvö sæti frá síðasta FIFA-lista sem var gefinn út í desember. Þetta er því fyrsti listinn á árinu 2024. Íslenska landsliðið hóf árið 2023 í 63. sætinu og hefur því fallið niður um tíu sæti á listanum á þessu rúma eina ári. Sigrar á Hondúras og Gvatemala í vináttulandsleikjum í janúar voru ekki nógu góð úrslit fyrir íslensku strákana til þess að halda sæti sínu á listanum. Það eru líka liðnir sextán mánuðir síðan að íslenska liðið fór síðast upp á listanum en það var á listanum sem var gefinn út í október 2022. Síðan þá hefur Ísland annað hvort staðið í stað eða dottið niður um sæti. Jórdanía, sem komst alla leið í úrslitaleik Asíukeppninnar, fer upp fyrir Ísland en landslið þjóðarinnar hækkaði sig um sautján sæti. Grænhöfðaeyjar hækkuðu sig um átta sæti og komust líka upp fyrir Ísland. Efstu tíu sætin á listanum standa áfram óbreytt. Argentína er númer eitt, Frakkland númer tvö og England númer þrjú. Belgía, Brasilía, Holland, Portúgal, Spánn, Ítalía og Króatía eru einnig inn á topp tíu. The first #FIFARanking of 2024 is here! #FIFAWorldCup— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) February 15, 2024 Landslið karla í fótbolta FIFA Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjá meira
Liðið fellur niður um tvö sæti frá síðasta FIFA-lista sem var gefinn út í desember. Þetta er því fyrsti listinn á árinu 2024. Íslenska landsliðið hóf árið 2023 í 63. sætinu og hefur því fallið niður um tíu sæti á listanum á þessu rúma eina ári. Sigrar á Hondúras og Gvatemala í vináttulandsleikjum í janúar voru ekki nógu góð úrslit fyrir íslensku strákana til þess að halda sæti sínu á listanum. Það eru líka liðnir sextán mánuðir síðan að íslenska liðið fór síðast upp á listanum en það var á listanum sem var gefinn út í október 2022. Síðan þá hefur Ísland annað hvort staðið í stað eða dottið niður um sæti. Jórdanía, sem komst alla leið í úrslitaleik Asíukeppninnar, fer upp fyrir Ísland en landslið þjóðarinnar hækkaði sig um sautján sæti. Grænhöfðaeyjar hækkuðu sig um átta sæti og komust líka upp fyrir Ísland. Efstu tíu sætin á listanum standa áfram óbreytt. Argentína er númer eitt, Frakkland númer tvö og England númer þrjú. Belgía, Brasilía, Holland, Portúgal, Spánn, Ítalía og Króatía eru einnig inn á topp tíu. The first #FIFARanking of 2024 is here! #FIFAWorldCup— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) February 15, 2024
Landslið karla í fótbolta FIFA Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjá meira