„Þetta bætir geðheilsuna talsvert“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. febrúar 2024 20:34 Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn Vísir/Pawel Cieslikiewicz Fimm leikja taphrina Stjörnunnar í Subway deildinni er lokið eftir sigur gegn Njarðvík á heimavelli 77-73. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. „Mér fannst við spila einn besta leik sem við höfum spilað og ég er mjög sáttur með sigurinn,“ sagði Arnar Guðjónsson eftir leik. Njarðvík byrjaði betur og komst snemma ellefu stigum yfir 1-12. Arnar sagði að Njarðvík hafi komið á óvart í upphafi leiks. „Þær komu út í hálf pressu sem við vorum augljóslega ekki tilbúin undir og þær komu okkur á óvart.“ Eftir áhlaup Njarðvíkur var allt annað að sjá spilamennsku Stjörnunnar og Arnar var ánægður með hvernig liðið svaraði fyrir sig. „Við fórum að finna lausnir og fengum ódýrar körfur. Við komust inn í teiginn og hættum að tapa boltanum. Við vorum í vandræðum með þær á opnum velli í upphafi leiks.“ Aðspurður hvað gekk vel í varnarleik Stjörnunnar í öðrum leikhluta þar sem Njarðvík gerði aðeins eina körfu sagði Arnar að það hafi ekki verið að stíga út. „Ekki að stíga út þar sem þær tóku örugglega 15 sóknarfráköst í leiknum. Við héldum þeim fyrir framan okkur og Selena Lott var í villu vandræðum. Þetta var í fyrsta skiptið sem við mætum henni og hún spilaði mjög vel.“ Arnar var afar ánægður með hvernig liðið hélt sjó undir lokin þegar að Njarðvík minnkaði niður forskot Stjörnunnar. „Ég ætla ekki að ljúga neinu með það að ég er rosalega stoltur af þessari frammistöðu. Það að hafa endað í efri hlutanum á móti þessum liðum gerði mig skíthræddan að þetta yrðu langir vormánuðir. Þetta bætir geðheilsuna talsvert og ég held að þetta hafi verið heilt yfir ein af okkar betri frammistöðu sem við höfum átt,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum ansi ánægður með sigurinn. Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
„Mér fannst við spila einn besta leik sem við höfum spilað og ég er mjög sáttur með sigurinn,“ sagði Arnar Guðjónsson eftir leik. Njarðvík byrjaði betur og komst snemma ellefu stigum yfir 1-12. Arnar sagði að Njarðvík hafi komið á óvart í upphafi leiks. „Þær komu út í hálf pressu sem við vorum augljóslega ekki tilbúin undir og þær komu okkur á óvart.“ Eftir áhlaup Njarðvíkur var allt annað að sjá spilamennsku Stjörnunnar og Arnar var ánægður með hvernig liðið svaraði fyrir sig. „Við fórum að finna lausnir og fengum ódýrar körfur. Við komust inn í teiginn og hættum að tapa boltanum. Við vorum í vandræðum með þær á opnum velli í upphafi leiks.“ Aðspurður hvað gekk vel í varnarleik Stjörnunnar í öðrum leikhluta þar sem Njarðvík gerði aðeins eina körfu sagði Arnar að það hafi ekki verið að stíga út. „Ekki að stíga út þar sem þær tóku örugglega 15 sóknarfráköst í leiknum. Við héldum þeim fyrir framan okkur og Selena Lott var í villu vandræðum. Þetta var í fyrsta skiptið sem við mætum henni og hún spilaði mjög vel.“ Arnar var afar ánægður með hvernig liðið hélt sjó undir lokin þegar að Njarðvík minnkaði niður forskot Stjörnunnar. „Ég ætla ekki að ljúga neinu með það að ég er rosalega stoltur af þessari frammistöðu. Það að hafa endað í efri hlutanum á móti þessum liðum gerði mig skíthræddan að þetta yrðu langir vormánuðir. Þetta bætir geðheilsuna talsvert og ég held að þetta hafi verið heilt yfir ein af okkar betri frammistöðu sem við höfum átt,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum ansi ánægður með sigurinn.
Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira