Enginn tryggt liði sínu fleiri stig en McTominay Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2024 10:01 Rasmus Hojlund stekkur á bakið á Scott McTominay eftir sigur Manchester United á Aston Villa á Villa Park. getty/James Gill Scott McTominay hefur svo sannarlega reynst Manchester United vel í vetur og verið liðinu mikilvægur. McTominay skoraði sigurmark United gegn Aston Villa, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Skotinn kom inn á sem varamaður á 73. mínútu og fjórum mínútum fyrir leikslok skoraði hann sigurmark Rauðu djöflanna með skalla eftir fyrirgjöf Diogos Dalot. Þetta var sjöunda mark McTominays í ensku úrvalsdeildinni en mörkin hans hafa tryggt liðinu samtals tólf stig eins og fram kemur í útttekt The Athletic. Án marka McTominays væri United í 12. sæti deildarinnar. Enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur tryggt liði sínu jafn mörg stig á tímabilinu og McTominay. Næstur kemur Son Heung-min en hann hefur tryggt Tottenham tíu stig með mörkunum sínum tólf í deildinni. Fjögur af mörkunum sjö hefur McTominay skorað eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Hann skoraði tvö mörk í uppbótartíma þegar United sigraði Brentford, 2-1, í byrjun október og skoraði einnig í 3-4 sigrinum á Wolves 1. febrúar. McTominay er markahæsti leikmaður United í ensku úrvalsdeildinni og næstmarkahæstur í öllum keppnum á eftir Rasmus Höjlund með átta mörk. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að fagn Doulas Luiz gæti hafa kveikt í United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að fagnaðarlæti Douglas Luiz eftir að hann jafnaði fyrir Aston Villa í leik liðanna í gær gætu hafa kveikt í Rauðu djöflunum. 12. febrúar 2024 08:31 „Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 11. febrúar 2024 20:46 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
McTominay skoraði sigurmark United gegn Aston Villa, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Skotinn kom inn á sem varamaður á 73. mínútu og fjórum mínútum fyrir leikslok skoraði hann sigurmark Rauðu djöflanna með skalla eftir fyrirgjöf Diogos Dalot. Þetta var sjöunda mark McTominays í ensku úrvalsdeildinni en mörkin hans hafa tryggt liðinu samtals tólf stig eins og fram kemur í útttekt The Athletic. Án marka McTominays væri United í 12. sæti deildarinnar. Enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur tryggt liði sínu jafn mörg stig á tímabilinu og McTominay. Næstur kemur Son Heung-min en hann hefur tryggt Tottenham tíu stig með mörkunum sínum tólf í deildinni. Fjögur af mörkunum sjö hefur McTominay skorað eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Hann skoraði tvö mörk í uppbótartíma þegar United sigraði Brentford, 2-1, í byrjun október og skoraði einnig í 3-4 sigrinum á Wolves 1. febrúar. McTominay er markahæsti leikmaður United í ensku úrvalsdeildinni og næstmarkahæstur í öllum keppnum á eftir Rasmus Höjlund með átta mörk.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að fagn Doulas Luiz gæti hafa kveikt í United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að fagnaðarlæti Douglas Luiz eftir að hann jafnaði fyrir Aston Villa í leik liðanna í gær gætu hafa kveikt í Rauðu djöflunum. 12. febrúar 2024 08:31 „Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 11. febrúar 2024 20:46 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
Segir að fagn Doulas Luiz gæti hafa kveikt í United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að fagnaðarlæti Douglas Luiz eftir að hann jafnaði fyrir Aston Villa í leik liðanna í gær gætu hafa kveikt í Rauðu djöflunum. 12. febrúar 2024 08:31
„Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 11. febrúar 2024 20:46