Spilaði besta golfhring sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2024 08:30 Cristobal Del Solar trúði því varla að hafa klárað fyrsta hringinn á Astara Golf Championship á 57 höggum. Getty/Hector Vivas Síleski kylfingurinn Cristobal Del Solar skrifaði í gær nýjan kafla í golfsöguna eftir frábæra spilamennsku sína á Astara mótinu. Þessi þrítugi kylfingur lék fyrsta hringinn á mótinu á 57 höggum. Þetta er lægsta golfskor í sögunni á einni af mótaröðunum sem tengjast PGA. Cristobal Del Solar ties world record with round of 57 at Astara Golf Championship https://t.co/pNwbY1yEol— Guardian US (@GuardianUS) February 8, 2024 Hingað til hafði 58 högg verið það lægsta en í kringum þrjátíu kylfingum hafði tekist að leika hring á undir sextíu höggum. Metið átti áður Bandaríkjamaðurinn Bryson Dechambeau sem lék á 58 höggum í fyrra þegar hann vann sitt fyrsta mót á LIV mótaröðinni. Með því að spila hringinn á 57 höggum þá lék Del Solar á þrettán höggum undir pari. Menn voru fljótir að gefa honum gælunafnið „Mr. 57“ eða „Herra 57“. Hann var með níu fugla og tvo erni á hringnum en Astara er hluti af Korn Ferry mótaröðinni en þetta er þróunarmótaröð fyrir þá bandarísku. Del Solar fékk að vita af metinu þegar hann var hálfnaður og tryggði sér það með því að fá par á átjándu holunni. HISTÓRICO El golfista chileno Cristóbal Del Solar estableció la marca más baja de la historia tras anotar 57 golpes (13 bajo par) en la primera ronda del Astara Golf Championship de Colombia, torneo del Korn Ferry Tour #CDOelCanalDeTodosLosDeportes pic.twitter.com/PO8EB9fH40— CANAL CDO (@canal_CDO) February 8, 2024 Golf Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Þessi þrítugi kylfingur lék fyrsta hringinn á mótinu á 57 höggum. Þetta er lægsta golfskor í sögunni á einni af mótaröðunum sem tengjast PGA. Cristobal Del Solar ties world record with round of 57 at Astara Golf Championship https://t.co/pNwbY1yEol— Guardian US (@GuardianUS) February 8, 2024 Hingað til hafði 58 högg verið það lægsta en í kringum þrjátíu kylfingum hafði tekist að leika hring á undir sextíu höggum. Metið átti áður Bandaríkjamaðurinn Bryson Dechambeau sem lék á 58 höggum í fyrra þegar hann vann sitt fyrsta mót á LIV mótaröðinni. Með því að spila hringinn á 57 höggum þá lék Del Solar á þrettán höggum undir pari. Menn voru fljótir að gefa honum gælunafnið „Mr. 57“ eða „Herra 57“. Hann var með níu fugla og tvo erni á hringnum en Astara er hluti af Korn Ferry mótaröðinni en þetta er þróunarmótaröð fyrir þá bandarísku. Del Solar fékk að vita af metinu þegar hann var hálfnaður og tryggði sér það með því að fá par á átjándu holunni. HISTÓRICO El golfista chileno Cristóbal Del Solar estableció la marca más baja de la historia tras anotar 57 golpes (13 bajo par) en la primera ronda del Astara Golf Championship de Colombia, torneo del Korn Ferry Tour #CDOelCanalDeTodosLosDeportes pic.twitter.com/PO8EB9fH40— CANAL CDO (@canal_CDO) February 8, 2024
Golf Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira