Pillur afa hafi laumast í eftirrétt Valievu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2024 11:30 Kamila Valieva var ein umtalaðasta íþróttakona Vetrarólympíuleikanna 2022. getty/Sefa Karacan Rússneska skautakonan Kamila Valieva, sem var dæmd í fjögurra ára bann fyrir ólöglega lyfjanotkun, hefur komið með útskýringu á því hvað hafi getað valdið því að hún féll á lyfjaprófi. Valieva féll á lyfjaprófi sem var tekið á rússneska meistaramótinu á jóladag 2021, þegar hún var fimmtán ára. Hjartalyfið trimetazidine greindist í sýni hennar. Þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófinu fékk Valieva að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þar framkvæmdi hún stökk sem enginn hafði áður framkvæmt og hjálpaði Rússum að vinna gull í liðakeppninni í listdansi á skautum. Rússar voru hins vegar sviptir verðlaununum eftir að Valieva var dæmd í keppnisbannið. Bandaríkjamenn fá gullverðlaunin í staðinn. CAS birti úrskurð sinn í heilu lagi í gær. Þar er málsvörn Valievu að finna og óhætt er að segja að útskýringar hennar á því hvernig hjartalyfið komst inn í líkama hennar séu áhugaverðar. Valieva hélt því fram að hún hefði óvart innbyrt hjartalyfið þegar hún borðaði jarðarberjaeftirrétt sem var undirbúinn á sama skurðarbretti og afi hennar notaði til að mylja töflurnar sínar. Önnur útskýring sem Valieva kom með var að hún hefði notað sama glas og afinn hafi notað til að leysa upp pillurnar sínar. CAS fannst útskýringar Valievu full langsóttar og tók þær ekki trúanlegar. Málsvörn hennar gat því ekki forðað henni frá fjögurra ára keppnisbanni. Skautaíþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Valieva féll á lyfjaprófi sem var tekið á rússneska meistaramótinu á jóladag 2021, þegar hún var fimmtán ára. Hjartalyfið trimetazidine greindist í sýni hennar. Þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófinu fékk Valieva að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þar framkvæmdi hún stökk sem enginn hafði áður framkvæmt og hjálpaði Rússum að vinna gull í liðakeppninni í listdansi á skautum. Rússar voru hins vegar sviptir verðlaununum eftir að Valieva var dæmd í keppnisbannið. Bandaríkjamenn fá gullverðlaunin í staðinn. CAS birti úrskurð sinn í heilu lagi í gær. Þar er málsvörn Valievu að finna og óhætt er að segja að útskýringar hennar á því hvernig hjartalyfið komst inn í líkama hennar séu áhugaverðar. Valieva hélt því fram að hún hefði óvart innbyrt hjartalyfið þegar hún borðaði jarðarberjaeftirrétt sem var undirbúinn á sama skurðarbretti og afi hennar notaði til að mylja töflurnar sínar. Önnur útskýring sem Valieva kom með var að hún hefði notað sama glas og afinn hafi notað til að leysa upp pillurnar sínar. CAS fannst útskýringar Valievu full langsóttar og tók þær ekki trúanlegar. Málsvörn hennar gat því ekki forðað henni frá fjögurra ára keppnisbanni.
Skautaíþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn