Sara Sigmunds sviptir hulunni af kærastanum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. febrúar 2024 14:40 Parið glæsilega á sólríkri strönd. Sara Sigmundsdóttir afrkskona í CrossFit sendi kærastanum og CrossFit-kappanum Luke Ebron hjartnæma afmæliskveðju á Instagram í tilefni dagsins. Í færslunni má sjá myndir af parinu saman en þau hafa haldið sambandinu frá sviðsljósinu. „Til hamingju með daginn uppáhalds manneskjan mín. Takk fyrir að hugsa allaf svona vel um mig, sérstaklega þegar þú heldur á töskunum mínum og þrífur upp eftir mig þegar að ég helli niður. Fyrir að vera minn helsti stuðningsmaður, hafa trú á mér og kenna mér þolinmæði,“ skrifaði Sara meðal annars við færsluna. Sara lýsir Luke sem hjartahlýjum, hugulsömum og dásamlegum manni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Luke er af írskum og amerískum ættum og starfar sem áhugaljósmyndari á Norður-Írlandi og London. Sara og Luke hafa ekki birt myndir af hvort öðru á samfélagsmiðlum til þessa. Þrátt fyrir það virðast þau hafa ferðast víða saman um heiminn síðastliðna mánuði. Um miðjan nóvember í fyrra voru þau bæði stödd í fríi í Ástralíu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) View this post on Instagram A post shared by Luke Ebron (@iamlukeebron) Í byrjun mars 2023 fóru þau bæði í fjórhjólaferð um eyðimerkur Dubai. View this post on Instagram A post shared by Luke Ebron (@iamlukeebron) View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Ástin og lífið Ferðalög Tímamót Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sara Sigmunds orðin fjárfestir Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir tilkynnti í gær um aðeins öðruvísi styrktarsamning en vanalega. 1. febrúar 2024 09:32 Sara eyðir klukkutíma á dag í súrefnisklefa Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir leitar þessa dagana allra ráða og allra leiða til að ná sér góðri af meiðslum sínum áður en nýtt tímabil hefst með CrossFit Open í næsta mánuði. 8. janúar 2024 09:01 Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Sjá meira
„Til hamingju með daginn uppáhalds manneskjan mín. Takk fyrir að hugsa allaf svona vel um mig, sérstaklega þegar þú heldur á töskunum mínum og þrífur upp eftir mig þegar að ég helli niður. Fyrir að vera minn helsti stuðningsmaður, hafa trú á mér og kenna mér þolinmæði,“ skrifaði Sara meðal annars við færsluna. Sara lýsir Luke sem hjartahlýjum, hugulsömum og dásamlegum manni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Luke er af írskum og amerískum ættum og starfar sem áhugaljósmyndari á Norður-Írlandi og London. Sara og Luke hafa ekki birt myndir af hvort öðru á samfélagsmiðlum til þessa. Þrátt fyrir það virðast þau hafa ferðast víða saman um heiminn síðastliðna mánuði. Um miðjan nóvember í fyrra voru þau bæði stödd í fríi í Ástralíu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) View this post on Instagram A post shared by Luke Ebron (@iamlukeebron) Í byrjun mars 2023 fóru þau bæði í fjórhjólaferð um eyðimerkur Dubai. View this post on Instagram A post shared by Luke Ebron (@iamlukeebron) View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Ástin og lífið Ferðalög Tímamót Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sara Sigmunds orðin fjárfestir Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir tilkynnti í gær um aðeins öðruvísi styrktarsamning en vanalega. 1. febrúar 2024 09:32 Sara eyðir klukkutíma á dag í súrefnisklefa Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir leitar þessa dagana allra ráða og allra leiða til að ná sér góðri af meiðslum sínum áður en nýtt tímabil hefst með CrossFit Open í næsta mánuði. 8. janúar 2024 09:01 Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Sjá meira
Sara Sigmunds orðin fjárfestir Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir tilkynnti í gær um aðeins öðruvísi styrktarsamning en vanalega. 1. febrúar 2024 09:32
Sara eyðir klukkutíma á dag í súrefnisklefa Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir leitar þessa dagana allra ráða og allra leiða til að ná sér góðri af meiðslum sínum áður en nýtt tímabil hefst með CrossFit Open í næsta mánuði. 8. janúar 2024 09:01
Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01