Fimm hæstu Afríkuþjóðirnar allar úr leik í Afríkukeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 14:02 Sadio Mane og félagar í senegalska landsliðinu höfðu titil að verja í keppninni í ár en duttu úr leik í sextán liða úrslitunum. AP/Themba Hadebe Óvænt úrslit og slæmt gengi stóru þjóðanna hefur einkennt Afríkukeppnina í knattspyrnu sem stendur nú yfir á Fílabeinsströndinni. Engin af þeim fimm Afríkuþjóðum sen eru efstar á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins tókst að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. Marokkó (13. sæti á FIFA-listanum), Senegal (20.), Túnis (20.), Alsír (30.) og Egyptaland (33.) eru öll úr leik. Alsír og Túnis urðu í neðsta sæti í sinum riðli í riðlakeppninni, Senegal og Egyptaland töpuðu í vítakeppni á móti Fílabeinsströndinni og Kongó í sextán liða úrslitunum og Marokkó tapaði 2-0 á móti Suður-Afríku. #13 Morocco #20 Senegal #28 Tunisia #30 Algeria #33 Egypt The FIVE highest FIFA ranked African nations are OUT of #AFCON2023 pic.twitter.com/Sl27cdvN92— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) January 30, 2024 Hæsta þjóðin á FIFA-listanum sem er enn á lífi í keppninni er Nígería sem situr í 42. sæti meðal bestu fótboltalandsliða heims. Nígería mætir Angóla (117. sæti á FIFA-lista) í átta liða úrslitunum en næstefsta þjóðin, heimamenn frá Fílabeinsströndinni (49. sæti á FIFA-lista), mæta Malí (51.sæti). Engin af þeim þjóðum sem komust áfram núna voru heldur í átta liða úrslit Afríkukeppninnar þegar hún fór fram síðasta fyrir tveimur árum. Senegal, Egyptaland, Marokkó, Búrkína Fasó, Miðbaugs-Gínea, Gambía, Kamerún og Túnis voru þar árið 2021 en í ár eru í átta liða úrslitunum Nígería, Kongó, Angóla, Suður-Afríka, Malí, Grænhöfðaeyjar, Gínea og Fílabeinsströndin. Afríkukeppnin er sýnd í beinni útsendingu á Vodafone Sport og átta liða úrslitin hefjast 2. febrúar. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Engin af þeim fimm Afríkuþjóðum sen eru efstar á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins tókst að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. Marokkó (13. sæti á FIFA-listanum), Senegal (20.), Túnis (20.), Alsír (30.) og Egyptaland (33.) eru öll úr leik. Alsír og Túnis urðu í neðsta sæti í sinum riðli í riðlakeppninni, Senegal og Egyptaland töpuðu í vítakeppni á móti Fílabeinsströndinni og Kongó í sextán liða úrslitunum og Marokkó tapaði 2-0 á móti Suður-Afríku. #13 Morocco #20 Senegal #28 Tunisia #30 Algeria #33 Egypt The FIVE highest FIFA ranked African nations are OUT of #AFCON2023 pic.twitter.com/Sl27cdvN92— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) January 30, 2024 Hæsta þjóðin á FIFA-listanum sem er enn á lífi í keppninni er Nígería sem situr í 42. sæti meðal bestu fótboltalandsliða heims. Nígería mætir Angóla (117. sæti á FIFA-lista) í átta liða úrslitunum en næstefsta þjóðin, heimamenn frá Fílabeinsströndinni (49. sæti á FIFA-lista), mæta Malí (51.sæti). Engin af þeim þjóðum sem komust áfram núna voru heldur í átta liða úrslit Afríkukeppninnar þegar hún fór fram síðasta fyrir tveimur árum. Senegal, Egyptaland, Marokkó, Búrkína Fasó, Miðbaugs-Gínea, Gambía, Kamerún og Túnis voru þar árið 2021 en í ár eru í átta liða úrslitunum Nígería, Kongó, Angóla, Suður-Afríka, Malí, Grænhöfðaeyjar, Gínea og Fílabeinsströndin. Afríkukeppnin er sýnd í beinni útsendingu á Vodafone Sport og átta liða úrslitin hefjast 2. febrúar. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn