Willum einn af pressukóngum Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 09:31 Willum Þór Willumsson á ferðinni með boltann í leik með hollenska liðinu Go Ahead Eagles. Getty/Henny Meyerink Íslenski landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson er í frábærum hópi á mjög athyglisverðum tölfræðilista unnum upp úr upplýsingum frá sjö bestu deildum Evrópu. Willum skipar sjötta til sjöunda sætið yfir þá leikmenn sem hafa unnið flesta bolta á síðasta þriðjungnum. Tölfræðin sýnir því að Willum er einn af pressukóngum Evrópu. Squawka Football birti listann fyrir leikina í miðri viku en sjö bestu deildirnar eru í Englandi, á Spáni, í Þýskalandi, í Frakklandi, á Ítalíu, í Portúgal og í Hollandi. Willum spilar með Go Ahead Eagles í hollensku deildinni og hefur unnið boltann 24 sinnum á hættulegasta svæði vallarins. Hann hefur unnið einum bolta fleiri en Real Madrid stórstjarna Jude Bellingham. Það eru aðeins fimm leikmenn í sjö bestu deildum Evrópu sem hafa unnið fleiri bolta framarlega á vellinum. Efstur er Viktor Gyökerea hjá Sporting Lissabon í Portúgal með 32 unna bolta eða þremur fleiri en Conor Gallagher hjá Chelsea sem er annar með 29 unna bolta. Næstur á undan Willum er Bruno Fernandes hjá Manchester United með 25 unna bolta en í sama sæti eru Florian Wirtz hjá Bayer Leverkusen og Lucas Ocampis hjá Sevilla hafa líka unnið 25 bolta. Willum er 25 ára gamall og hefur spilað með liði Go Ahead Eagles frá 2022. Hann lék áður með BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi en lék með Breiðabliki hér heima. Willum er með 6 mörk og 2 stoðsendingar í 19 deildarleikjum á tímabilinu en Go Ahead Eagles situr í sjötta sætinu eftir þessar nítján umferðir. Willum hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu í síðustu verkefnum. @squawkafootball's profile picture squawkafootball Hollenski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Willum skipar sjötta til sjöunda sætið yfir þá leikmenn sem hafa unnið flesta bolta á síðasta þriðjungnum. Tölfræðin sýnir því að Willum er einn af pressukóngum Evrópu. Squawka Football birti listann fyrir leikina í miðri viku en sjö bestu deildirnar eru í Englandi, á Spáni, í Þýskalandi, í Frakklandi, á Ítalíu, í Portúgal og í Hollandi. Willum spilar með Go Ahead Eagles í hollensku deildinni og hefur unnið boltann 24 sinnum á hættulegasta svæði vallarins. Hann hefur unnið einum bolta fleiri en Real Madrid stórstjarna Jude Bellingham. Það eru aðeins fimm leikmenn í sjö bestu deildum Evrópu sem hafa unnið fleiri bolta framarlega á vellinum. Efstur er Viktor Gyökerea hjá Sporting Lissabon í Portúgal með 32 unna bolta eða þremur fleiri en Conor Gallagher hjá Chelsea sem er annar með 29 unna bolta. Næstur á undan Willum er Bruno Fernandes hjá Manchester United með 25 unna bolta en í sama sæti eru Florian Wirtz hjá Bayer Leverkusen og Lucas Ocampis hjá Sevilla hafa líka unnið 25 bolta. Willum er 25 ára gamall og hefur spilað með liði Go Ahead Eagles frá 2022. Hann lék áður með BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi en lék með Breiðabliki hér heima. Willum er með 6 mörk og 2 stoðsendingar í 19 deildarleikjum á tímabilinu en Go Ahead Eagles situr í sjötta sætinu eftir þessar nítján umferðir. Willum hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu í síðustu verkefnum. @squawkafootball's profile picture squawkafootball
Hollenski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira