Dýrasta konan í knattspyrnusögunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 15:45 Mayra Ramirez sátt á nýja heimavelli sínum, Stamford Bridge. Mayra Ramirez varð í gær dýrasta konan í knattspyrnusögunni þegar hún fluttist frá Levante á Spáni til Chelsea á Englandi fyrir 450.000 evrur. Andvirði sölunnar er sagt um 450.000 evrur, upphæð sem gæti hækkað um aðrar 50.000 evrur. Ramirez tekur því fram úr enska landsliðskonunni Keiru Walsh, sem var seld til Barcelona frá Man. City fyrir 400.000 evrur í september 2022. Ramirez er 24 ára gamall framherji og skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við Englandsmeistara Chelsea. Hún skilur Levante eftir í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, níu stigum á eftir Barcelona sem trónir á toppnum. 🗣️Emma Hayes on new signing Mayra Ramírez: “She trained with the team, it’s great to have her and we’re very excited. Everyone knows her qualities, she’s got an unbelievable presence and size. It’s not just her ability to hold up the ball and get in the box, she’s powerful and… pic.twitter.com/R2DiE6anhF— Chelsea women team (@CFC__Women) January 27, 2024 Chelsea fékk hana til félagsins eftir að Sam Kerr, aðalframherji liðsins, meiddist illa á dögunum. Cat Macario, annar framherji Chelsea, hefur einnig verið frá vegna krossbandsslita sem hún varð fyrir í júní 2022. Ekki er reiknað með Ramirez í leik dagsins gegn Brighton en hún verður líklega í eldlínunni í næstu umferð þegar Chelsea tekur á móti Everton. Enski boltinn Tengdar fréttir Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. 11. janúar 2024 23:01 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Andvirði sölunnar er sagt um 450.000 evrur, upphæð sem gæti hækkað um aðrar 50.000 evrur. Ramirez tekur því fram úr enska landsliðskonunni Keiru Walsh, sem var seld til Barcelona frá Man. City fyrir 400.000 evrur í september 2022. Ramirez er 24 ára gamall framherji og skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við Englandsmeistara Chelsea. Hún skilur Levante eftir í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, níu stigum á eftir Barcelona sem trónir á toppnum. 🗣️Emma Hayes on new signing Mayra Ramírez: “She trained with the team, it’s great to have her and we’re very excited. Everyone knows her qualities, she’s got an unbelievable presence and size. It’s not just her ability to hold up the ball and get in the box, she’s powerful and… pic.twitter.com/R2DiE6anhF— Chelsea women team (@CFC__Women) January 27, 2024 Chelsea fékk hana til félagsins eftir að Sam Kerr, aðalframherji liðsins, meiddist illa á dögunum. Cat Macario, annar framherji Chelsea, hefur einnig verið frá vegna krossbandsslita sem hún varð fyrir í júní 2022. Ekki er reiknað með Ramirez í leik dagsins gegn Brighton en hún verður líklega í eldlínunni í næstu umferð þegar Chelsea tekur á móti Everton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. 11. janúar 2024 23:01 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. 11. janúar 2024 23:01