Setti Pamelu á forsíðu Stúdentablaðsins og gerði boli fyrir afmæli í Keiluhöllinni Bjarki Sigurðsson skrifar 15. janúar 2024 17:31 Magnea Hrönn Örvarsdóttir lést sumarið 2022. Magnea Hrönn Örvarsdóttir var viðfangsefni fyrsta þáttar heimildaþáttaraðarinnar Fólk eins og við sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Magnea lést áður en tökur á hennar þætti kláruðust. Þættirnir fjalla um sjálfstæðar sögur, vonir, drauma og þrár heimilislausra einstaklinga á Íslandi. Í þættinum kynnast áhorfendur Magneu betur en hún var heimilislaus mörg af síðustu árum ævi sinnar. Magnea var með BA-gráðu í heimspeki en á meðan hún var í náminu við Háskóla Íslands ritstýrði hún Stúdentablaðinu. Hún segir ritstjórnarhlutverkið hafa verið afar skemmtilegt. Það vakti mikla athygli innan skólans þegar skilnaður leikkonunnar Pamelu Anderson rataði á forsíðu blaðsins, ásamt hefðbundnum háskólafréttum, eins og úttekt á Lánasjóði íslenskra námsmanna og fleira. „Pamela sækir um skilnað. Þetta var í öllum fréttum og mér fannst þetta alveg eins eiga heima í stúdentablaðinu. En það fór ekki vel ofan í feminístaklúbbinn. „Hvað kemur Pamela Anderson háskólanum við?“ Djöfull er gaman að skoða þetta,“ segir Magnea. Hér fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Klippa: Fólk eins og við - Magnea H. Örvarsdóttir Magnea var mikil listakona og ofan í heimspekiáhugann. Hún hafði mikinn áhuga á tísku í þættinum má sjá klippiverk sem hún hafði unnið að með myndum úr tískublöðum. „Ég var þriggja ára, þá var ég alltaf að skipta um kjóla. Ég elska föt og er búin að safna þessum blöðum síðan árið 1988 út af því að ég hef óbilandi áhuga á tísku og fötum. Er alltaf að skreyta mig og eitthvað,“ segir Magnea í þættinum. Magnea hannaði einnig föt, eða öllu heldur nokkra boli. Til að mynda fengu þeir sem var boðið í afmæli sonar hennar bol sem hún hafði gert. Bolurinn var boðsmiðinn í afmælið. Þá fékk pabbi hennar bol frá henni bol fyrir að veiða einn stærsta lax Íslandssögunnar. Fíkn Málefni heimilislausra Háskólar Fólk eins og við Tengdar fréttir Magnea Hrönn Örvarsdóttir er látin Magnea Hrönn Örvarsdóttir, listakona og fyrrverandi blaðamaður, er látin fimmtíu ára að aldri. 21. ágúst 2022 19:58 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Þættirnir fjalla um sjálfstæðar sögur, vonir, drauma og þrár heimilislausra einstaklinga á Íslandi. Í þættinum kynnast áhorfendur Magneu betur en hún var heimilislaus mörg af síðustu árum ævi sinnar. Magnea var með BA-gráðu í heimspeki en á meðan hún var í náminu við Háskóla Íslands ritstýrði hún Stúdentablaðinu. Hún segir ritstjórnarhlutverkið hafa verið afar skemmtilegt. Það vakti mikla athygli innan skólans þegar skilnaður leikkonunnar Pamelu Anderson rataði á forsíðu blaðsins, ásamt hefðbundnum háskólafréttum, eins og úttekt á Lánasjóði íslenskra námsmanna og fleira. „Pamela sækir um skilnað. Þetta var í öllum fréttum og mér fannst þetta alveg eins eiga heima í stúdentablaðinu. En það fór ekki vel ofan í feminístaklúbbinn. „Hvað kemur Pamela Anderson háskólanum við?“ Djöfull er gaman að skoða þetta,“ segir Magnea. Hér fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Klippa: Fólk eins og við - Magnea H. Örvarsdóttir Magnea var mikil listakona og ofan í heimspekiáhugann. Hún hafði mikinn áhuga á tísku í þættinum má sjá klippiverk sem hún hafði unnið að með myndum úr tískublöðum. „Ég var þriggja ára, þá var ég alltaf að skipta um kjóla. Ég elska föt og er búin að safna þessum blöðum síðan árið 1988 út af því að ég hef óbilandi áhuga á tísku og fötum. Er alltaf að skreyta mig og eitthvað,“ segir Magnea í þættinum. Magnea hannaði einnig föt, eða öllu heldur nokkra boli. Til að mynda fengu þeir sem var boðið í afmæli sonar hennar bol sem hún hafði gert. Bolurinn var boðsmiðinn í afmælið. Þá fékk pabbi hennar bol frá henni bol fyrir að veiða einn stærsta lax Íslandssögunnar.
Fíkn Málefni heimilislausra Háskólar Fólk eins og við Tengdar fréttir Magnea Hrönn Örvarsdóttir er látin Magnea Hrönn Örvarsdóttir, listakona og fyrrverandi blaðamaður, er látin fimmtíu ára að aldri. 21. ágúst 2022 19:58 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Magnea Hrönn Örvarsdóttir er látin Magnea Hrönn Örvarsdóttir, listakona og fyrrverandi blaðamaður, er látin fimmtíu ára að aldri. 21. ágúst 2022 19:58