Snýr aftur á golfvöllinn eftir heilaskurðaðgerð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2024 15:00 Gary Woodland fagnar sigrinum á Opna bandaríska meistaramótinu sumarið 2019. getty/Christian Petersen Gary Woodland, sem vann Opna bandaríska meistaramótið 2019, er að snúa aftur á golfvöllinn eftir að hafa gengist undir heilaskurðaðgerð. Æxli fannst í heila Woodlands í maí í fyrra, skömmu eftir Masters-mótið. Æxlið var fjarlægt með aðgerð í september. Síðan hefur hann verið í endurhæfingu. Woodland virðist vera búinn að ná góðum bata því hann ætlar að keppa á Sony Open á Hawaii á morgun. Það er fyrsta mót hans síðan í ágúst í fyrra. „Ég vil ekki að þetta verði ljón í veginum fyrir mig. Ég vil að þetta ræsi ferilinn aftur af stað. Þú getur komist yfir ýmislegt í lífinu. Ekki er allt auðvelt. Þetta kom upp úr þurru en ég læt þetta ekki stöðva mig,“ sagði Woodland. „Þegar öllu er á botninn hvolft er ég hér því ég trúi því að ég hafi fæðst til að gera þetta; spila frábært golf. Ég vil gera það aftur. Ekkert mun stöðva mig. Ég trúi því að góðir hlutir séu handan við hornið.“ Woodland lék á 24 mótum í fyrra og endaði tvisvar sinnum meðal tíu efstu manna. Hans stærsta stund á ferlinum var þegar hann vann Opna bandaríska fyrir fimm árum. Golf Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Æxli fannst í heila Woodlands í maí í fyrra, skömmu eftir Masters-mótið. Æxlið var fjarlægt með aðgerð í september. Síðan hefur hann verið í endurhæfingu. Woodland virðist vera búinn að ná góðum bata því hann ætlar að keppa á Sony Open á Hawaii á morgun. Það er fyrsta mót hans síðan í ágúst í fyrra. „Ég vil ekki að þetta verði ljón í veginum fyrir mig. Ég vil að þetta ræsi ferilinn aftur af stað. Þú getur komist yfir ýmislegt í lífinu. Ekki er allt auðvelt. Þetta kom upp úr þurru en ég læt þetta ekki stöðva mig,“ sagði Woodland. „Þegar öllu er á botninn hvolft er ég hér því ég trúi því að ég hafi fæðst til að gera þetta; spila frábært golf. Ég vil gera það aftur. Ekkert mun stöðva mig. Ég trúi því að góðir hlutir séu handan við hornið.“ Woodland lék á 24 mótum í fyrra og endaði tvisvar sinnum meðal tíu efstu manna. Hans stærsta stund á ferlinum var þegar hann vann Opna bandaríska fyrir fimm árum.
Golf Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira