Sveindís Jane byrjuð að æfa á ný Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 10:01 Sveindis Jane Jónsdóttir verður vonandi komin á fullt með VfL Wolfsburg þegar keppni hefst á ný. Getty/Maja Hitij Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er komin aftur út á grasið eftir margra mánaða fjarveru. Sveindís staðfesti það á samfélagsmiðlum í gær að hún væri byrjuð að æfa með Wolfsburg liðinu. Hún sýndi þá myndir af sér á æfingu. Þetta eru gleðifréttir, ekki aðeins fyrir íslenska fótbolta, heldur líka fyrir þýska liðið. Wolfsburg stelpurnar eru komnar til Portúgal þar sem þær verða í æfingabúðum næstu daga en það er vetrarfrí í þýsku deildinni. Sveindís meiddist í haust og spilaði síðasta leikinn sinn 17. september. Sveindís skoraði þá í sigri á Leverkusen í fyrstu umferð þýsku deildarinnar en hnémeiðsli þýddu að hún missti af öllum landsleikjunum í haust sem og auðvitað öllum leikjum Wolfsburg liðsins. Nú lítur allt betur út hjá okkar konu og hún verður vonandi kominn á fullt þegar Wolfsburg spilar sinn fyrsta leik eftir vetrarfrí sem verður 29. janúar. Þýska liðið spilar nokkra æfingarleiki fram að því og sá fyrsti er á morgun á móti Hoffenheim. Leikurinn fer fram á Algarve í Portúgal. Hvort Sveindís spili þann leik verður að koma í ljós en svo gæti farið að Wolfsburg fari varlega með hana til að byrja með. View this post on Instagram A post shared by Sveindi s Jane Jo nsdo ttir (@sveindisss) Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sjá meira
Sveindís staðfesti það á samfélagsmiðlum í gær að hún væri byrjuð að æfa með Wolfsburg liðinu. Hún sýndi þá myndir af sér á æfingu. Þetta eru gleðifréttir, ekki aðeins fyrir íslenska fótbolta, heldur líka fyrir þýska liðið. Wolfsburg stelpurnar eru komnar til Portúgal þar sem þær verða í æfingabúðum næstu daga en það er vetrarfrí í þýsku deildinni. Sveindís meiddist í haust og spilaði síðasta leikinn sinn 17. september. Sveindís skoraði þá í sigri á Leverkusen í fyrstu umferð þýsku deildarinnar en hnémeiðsli þýddu að hún missti af öllum landsleikjunum í haust sem og auðvitað öllum leikjum Wolfsburg liðsins. Nú lítur allt betur út hjá okkar konu og hún verður vonandi kominn á fullt þegar Wolfsburg spilar sinn fyrsta leik eftir vetrarfrí sem verður 29. janúar. Þýska liðið spilar nokkra æfingarleiki fram að því og sá fyrsti er á morgun á móti Hoffenheim. Leikurinn fer fram á Algarve í Portúgal. Hvort Sveindís spili þann leik verður að koma í ljós en svo gæti farið að Wolfsburg fari varlega með hana til að byrja með. View this post on Instagram A post shared by Sveindi s Jane Jo nsdo ttir (@sveindisss)
Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sjá meira