Ivan Toney undirbýr endurkomu: Skoraði þrennu í æfingaleik með B-liðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. janúar 2024 13:01 Ivan Toney mun brátt snúa aftur í lið Brentford. Átta mánaða bann hans tekur enda þann 17. janúar. EPA-EFE/Tim Keeton Ivan Toney nálgast endurkomu í ensku úrvalsdeildina eftir átta mánaða langt bann. Hann undirbýr sig þessa dagana með B-liði Brentford og skoraði þrennu í gær. Ivan Toney var dæmdur í átta mánaða bann þegar hann fannst sekur um 232 brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Hann var algjör lykilmaður í liði Brentford á síðasta tímabil og skoraði 21 mark í 35 leikjum. Samkvæmt skilmálum leikbannsins er Toney heimilt að spila í æfingaleikjum fyrir lokuðum dyrum. Hann lék einn leik gegn Como í október og aftur í gær gegn u23 ára liði Southampton, þar sem hann setti tvö í fyrri hálfleik og fullkomnaði þrennuna í þeim seinni. Bannið tekur bráðlega enda og reikna má með því að Toney verði kominn með leikheimild þegar Brentford tekur á móti Nottingham Forest þann 20. janúar. Mörg stórlið hafa sýnt honum áhuga, þeirra á meðal Arsenal og Chelsea, en þjálfari liðsins sagði stjarnfræðilega hátt tilboð þurfa að berast í framherjann til að hann fái að yfirgefa félagið í janúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Toney rýfur þögnina í opinskáu viðtali: Situr af sér átta mánaða bann Ivan Toney, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford hefur í fyrsta sinn tjáð sig um veðmálafíkn sína og brot sín á veðmálareglum sem sáu til þess að hann var dæmdur í langt bann frá knattspyrnuiðkun. 21. ágúst 2023 13:00 Toney spilar á ný með Brentford í dag: Var fundinn sekur um hundruð brota Enski framherjinn Ivan Toney, sem situr nú af sér átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins, mun snúa aftur í lið Brentford og spila æfingaleik með liðinu sem er spilaður á bak við luktar dyr. 3. október 2023 15:00 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Ivan Toney var dæmdur í átta mánaða bann þegar hann fannst sekur um 232 brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Hann var algjör lykilmaður í liði Brentford á síðasta tímabil og skoraði 21 mark í 35 leikjum. Samkvæmt skilmálum leikbannsins er Toney heimilt að spila í æfingaleikjum fyrir lokuðum dyrum. Hann lék einn leik gegn Como í október og aftur í gær gegn u23 ára liði Southampton, þar sem hann setti tvö í fyrri hálfleik og fullkomnaði þrennuna í þeim seinni. Bannið tekur bráðlega enda og reikna má með því að Toney verði kominn með leikheimild þegar Brentford tekur á móti Nottingham Forest þann 20. janúar. Mörg stórlið hafa sýnt honum áhuga, þeirra á meðal Arsenal og Chelsea, en þjálfari liðsins sagði stjarnfræðilega hátt tilboð þurfa að berast í framherjann til að hann fái að yfirgefa félagið í janúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Toney rýfur þögnina í opinskáu viðtali: Situr af sér átta mánaða bann Ivan Toney, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford hefur í fyrsta sinn tjáð sig um veðmálafíkn sína og brot sín á veðmálareglum sem sáu til þess að hann var dæmdur í langt bann frá knattspyrnuiðkun. 21. ágúst 2023 13:00 Toney spilar á ný með Brentford í dag: Var fundinn sekur um hundruð brota Enski framherjinn Ivan Toney, sem situr nú af sér átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins, mun snúa aftur í lið Brentford og spila æfingaleik með liðinu sem er spilaður á bak við luktar dyr. 3. október 2023 15:00 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Toney rýfur þögnina í opinskáu viðtali: Situr af sér átta mánaða bann Ivan Toney, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford hefur í fyrsta sinn tjáð sig um veðmálafíkn sína og brot sín á veðmálareglum sem sáu til þess að hann var dæmdur í langt bann frá knattspyrnuiðkun. 21. ágúst 2023 13:00
Toney spilar á ný með Brentford í dag: Var fundinn sekur um hundruð brota Enski framherjinn Ivan Toney, sem situr nú af sér átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins, mun snúa aftur í lið Brentford og spila æfingaleik með liðinu sem er spilaður á bak við luktar dyr. 3. október 2023 15:00