Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. janúar 2024 23:13 Luke Humphries kom sér örugglega í úrslit í kvöld. Vísir/Getty Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. Humphries var talinn líklegur heimsmeistari áður en mótið hófst og hann var klárlega talinn sigurstranglegur fyrir viðureign kvöldsins. Humphries situr í þriðja sæti heimslista PDC, en Williams í 52. sæti og því bjuggust flestir við sigri þess fyrrnefnda. Williams hafði þó slegið þrjá af efstu tíu pílukösturum heims úr leik á leið sinni í undanúrslitin og því var ljóst að á sínum degi er hann ekkert lamb að leika sér við. Þar á meðal hafði Williams betur gegn Michael van Gerwen í átta manna úrslitum, 5-3. Það varð þó fljótt ljóst í hvað stefndi í leik kvöldsins. Humphries vann fyrsta settið 3-2 og það næsta 3-0. Williams var nálægt því að stela setti á næstu mínútum, en Humpries vann bæði þriðja og fjórða settið 3-2 áður en hann vann fimmta settið 3-0 og það sjötta 3-1. Öruggur sigur Humphries var þar með í höfn og er hann á leið í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í pílukasti þar sem hann mætir hinum 16 ára gamla Luke Littler, en Scott Williams situr eftir með sárt ennið. The Final is set... 🏆Luke Littler 🆚 Luke Humphries🏆 The Sid Waddell Trophy💰 £500,000 prize Who will be crowned the 2023/24 Paddy Power World Darts Champion? pic.twitter.com/hRcwNl76GN— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2024 Pílukast Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Humphries var talinn líklegur heimsmeistari áður en mótið hófst og hann var klárlega talinn sigurstranglegur fyrir viðureign kvöldsins. Humphries situr í þriðja sæti heimslista PDC, en Williams í 52. sæti og því bjuggust flestir við sigri þess fyrrnefnda. Williams hafði þó slegið þrjá af efstu tíu pílukösturum heims úr leik á leið sinni í undanúrslitin og því var ljóst að á sínum degi er hann ekkert lamb að leika sér við. Þar á meðal hafði Williams betur gegn Michael van Gerwen í átta manna úrslitum, 5-3. Það varð þó fljótt ljóst í hvað stefndi í leik kvöldsins. Humphries vann fyrsta settið 3-2 og það næsta 3-0. Williams var nálægt því að stela setti á næstu mínútum, en Humpries vann bæði þriðja og fjórða settið 3-2 áður en hann vann fimmta settið 3-0 og það sjötta 3-1. Öruggur sigur Humphries var þar með í höfn og er hann á leið í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í pílukasti þar sem hann mætir hinum 16 ára gamla Luke Littler, en Scott Williams situr eftir með sárt ennið. The Final is set... 🏆Luke Littler 🆚 Luke Humphries🏆 The Sid Waddell Trophy💰 £500,000 prize Who will be crowned the 2023/24 Paddy Power World Darts Champion? pic.twitter.com/hRcwNl76GN— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2024
Pílukast Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn