Nadal kom, sá og sigraði eftir tæpt ár frá keppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. janúar 2024 19:45 Rafael Nadal hóf endurkomu sína á tennisvöllinn með sigri. Vísir/Getty Rafael Nadal, einn besti tenniskappi sögunnar, vann góðan sigur er hann snéri aftur á tennisvöllinn í dag eftir að hafa verið frá keppni í tæpt ár. Nadal mætti Dominic Thiem á Brisbane International mótinu í dag og vann öruggan sigur, 7-5 og 6-1. Þetta var hans fyrsti leikur í einliðaleik í 349 daga. Spánverjinn nýtir nú Brisbane International mótið til að undirbúa sig fyrir Opna ástralsa risamótið sem hefst sunnudaginn 14. janúar næstkomandi, en Nadal, sem hefur unnið 22 risatitla á ferlinum, hefur gefið í skyn að þetta verði hans síðasta tímabil á vægast sagt farsælum ferli. „Þetta er búinn að vera tilfinningaþrunginn og mikilvægur dagur fyrir mig eftir eitt af mínum erfiðustu árum á tennisfelinum,“ sagði hinn 37 ára gamli Nadal eftir sigurinn. „Ég fékk tækifæri til að snúa aftur eftir ár frá keppni, spila fyrir framan magnaða áhorfendur og spila á mjög háu stigi á fyrsta degi. Liðið mitt og fjölskyldan mín sem hafa staðið við bakið á mér á hverjum einasta degi undanfarið ár er eitthvað sem gerir mig stoltan.“ Með sigrinum tryggði Nadal sér sæti í 16-manna úrslitum Brisbane International mótsins þar sem hann mætir Ástralanum Jason Kubler á fimmtudaginn. Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Nadal mætti Dominic Thiem á Brisbane International mótinu í dag og vann öruggan sigur, 7-5 og 6-1. Þetta var hans fyrsti leikur í einliðaleik í 349 daga. Spánverjinn nýtir nú Brisbane International mótið til að undirbúa sig fyrir Opna ástralsa risamótið sem hefst sunnudaginn 14. janúar næstkomandi, en Nadal, sem hefur unnið 22 risatitla á ferlinum, hefur gefið í skyn að þetta verði hans síðasta tímabil á vægast sagt farsælum ferli. „Þetta er búinn að vera tilfinningaþrunginn og mikilvægur dagur fyrir mig eftir eitt af mínum erfiðustu árum á tennisfelinum,“ sagði hinn 37 ára gamli Nadal eftir sigurinn. „Ég fékk tækifæri til að snúa aftur eftir ár frá keppni, spila fyrir framan magnaða áhorfendur og spila á mjög háu stigi á fyrsta degi. Liðið mitt og fjölskyldan mín sem hafa staðið við bakið á mér á hverjum einasta degi undanfarið ár er eitthvað sem gerir mig stoltan.“ Með sigrinum tryggði Nadal sér sæti í 16-manna úrslitum Brisbane International mótsins þar sem hann mætir Ástralanum Jason Kubler á fimmtudaginn.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira