„Vinnum ekki deildina nema við bætum okkur í báðum teigum“ Smári Jökull Jónsson skrifar 30. desember 2023 10:00 Arteta á æfingasvæði Arsenal. Vísir/Getty Arsenal tapaði 2-0 gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudagskvöld þrátt fyrir að hafa átt þrjátíu marktilraunir í leiknum. Mikel Arteta knattspyrnustjóri liðsins segir enga hræðslu vera í leikmannahópi liðsins. Sigur West Ham gegn Arsenal á fimmtudag var nokkuð óvæntur enda Arsenal að berjast á toppi deildarinnar. Arsenal átti 30 skot og 77 sendingar í teig andstæðingsins án þess að skora mark en það er það mesta í ensku úrvalsdeildinni síðan tímabilið 2008-09. „Það er engin hræðsla, þetta snýst um að gera meira og betur og vinna leiki. Ef liðið spilar svona þá munum við vinna marga leiki,“ sagði Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal á blaðamannafundi í gær. „Ef við bætum okkur ekki í teigunum þá vinnum við ekki deildina. Því að lokum þá er niðurstaðan þessi,“ bætti hann við og vísaði í leikinn gegn West Ham. „Litu út fyrir að vera ferskir“ Arsenal leikur gegn Fulham á útivelli á morgun. Arsenal hefur aðeins gert eina breytingu á byrjunarliði sínu í síðustu þremur leikjum. Kai Havertz spilaði ekki gegn West Ham þar sem hann var í leikbanni. Arteta hefur þó ekki áhyggjur af þreytu hjá leikmönnum sínum. „Það er mikið af leikjum núna en þeir litu út fyrir að vera ferskir. Þegar þú vinnur, þá pælir þú ekki í þessu. Þeir eru ungir, þetta væri öðruvísi ef þeir væru 35 ára. Þeir eru með mikla orku og geta haldið áfram, það er á hreinu.“ „Þú nærð ekki því sem liðið gerði gegn West Ham án neista í hópnum. Það er lokahnykkurinn, lokasnertingin sem kemur boltanum í netið. Það er það sem við þurfum.“ Fastlega er búist við að Arsenal reyni að bæta leikmanni í hópinn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Helst er horft til framherjastöðunnar en fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar gætu komið í veg fyrir að Arteta fái að eyða þeim fjárhæðum sem hann hefði viljað. Enski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
Sigur West Ham gegn Arsenal á fimmtudag var nokkuð óvæntur enda Arsenal að berjast á toppi deildarinnar. Arsenal átti 30 skot og 77 sendingar í teig andstæðingsins án þess að skora mark en það er það mesta í ensku úrvalsdeildinni síðan tímabilið 2008-09. „Það er engin hræðsla, þetta snýst um að gera meira og betur og vinna leiki. Ef liðið spilar svona þá munum við vinna marga leiki,“ sagði Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal á blaðamannafundi í gær. „Ef við bætum okkur ekki í teigunum þá vinnum við ekki deildina. Því að lokum þá er niðurstaðan þessi,“ bætti hann við og vísaði í leikinn gegn West Ham. „Litu út fyrir að vera ferskir“ Arsenal leikur gegn Fulham á útivelli á morgun. Arsenal hefur aðeins gert eina breytingu á byrjunarliði sínu í síðustu þremur leikjum. Kai Havertz spilaði ekki gegn West Ham þar sem hann var í leikbanni. Arteta hefur þó ekki áhyggjur af þreytu hjá leikmönnum sínum. „Það er mikið af leikjum núna en þeir litu út fyrir að vera ferskir. Þegar þú vinnur, þá pælir þú ekki í þessu. Þeir eru ungir, þetta væri öðruvísi ef þeir væru 35 ára. Þeir eru með mikla orku og geta haldið áfram, það er á hreinu.“ „Þú nærð ekki því sem liðið gerði gegn West Ham án neista í hópnum. Það er lokahnykkurinn, lokasnertingin sem kemur boltanum í netið. Það er það sem við þurfum.“ Fastlega er búist við að Arsenal reyni að bæta leikmanni í hópinn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Helst er horft til framherjastöðunnar en fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar gætu komið í veg fyrir að Arteta fái að eyða þeim fjárhæðum sem hann hefði viljað.
Enski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira